Norski handboltinn

Fréttamynd

Norska stórliðið tapaði óvænt

Norska stórliðið Kolstad tapaði óvænt í norska handboltanum. Sander Sagosen sagði í viðtali eftir leikinn að vörn liðsins hefði verið eins og gatasigti.

Handbolti
Fréttamynd

Janus Daði til Magdeburg

Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, er genginn í raðir Evrópumeistara Magdeburg frá Kolstad í Noregi. Hann skrifaði undir eins árs samning við þýska félagið.

Handbolti
Fréttamynd

Janus Daði orðaður við Magdeburg

Þýskalandsmeistarar Magdeburg hafa áhuga á að bæta íslenska landsliðsmanninum Janusi Daða Smárasyni í sínar raðir. Janus er leikmaður Noregsmeistara Kolstad sem eru í miklum fjárhagsvandræðum.

Handbolti
Fréttamynd

Orri og félagar jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu

Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum unnu mikilvægan sex marka sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði Kolstad í annarri viðureign liðanna í úrslitaeinvígi norska handboltans í dag. Lokatölur 33-27 og staðan því orðin 1-1 í einvíginu.

Handbolti
Fréttamynd

Fimmtán íslensk mörk dugðu ekki til

Janus Daði Smárason, Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar þeirra í norska deildarmeistaraliðinu Kolstad máttu þola súrt eins marks tap er liðið heimsótti Runar í öðrum leik liðanna í undanúrslitum um Noregsmeistaratitilinn í dag, 37-36.

Handbolti
Fréttamynd

Sex íslensk mörk í tapi Volda

Volda beið lægri hlut gegn Bysåsen í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Rakel Sara Elvarsdóttir var markahæst í liði Volda í leiknum.

Handbolti
Fréttamynd

Janus og Sig­valdi einu stigi frá deildar­meistara­titlinum

Þrátt fyrir að enn séu fjórar umferðir eftir af norsku deildinni í handbolta eru Janus Daði Smárason, Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar þeirra í verðandi ofurliðinu Kolstad aðeins einu stigi frá norska deildarmeistaratitlinum eftir öruggan tólf marka sigur gegn Drammen í kvöld, 40-28.

Handbolti
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.