Rússneski boltinn

Fréttamynd

Hörður sá rautt í sigri

CSKA Moskva vann 2-0 útisigur á FC Ural í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliðinu en fékk beint rautt spjald á 49. mínútu leiksins.

Fótbolti
Fréttamynd

Hörður og Arnór spiluðu í sigri

Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn í vörn CSKA Moskva sem hélt hreinu og vann 1-0 útisigur á FC Ufa. Arnór Ingi Sigurðsson kom inná af varamannabekknum á 78. mínútu.

Fótbolti
Fréttamynd

Arnór kom inná í sigri CSKA

Rússneska úrvalsdeildin hófst á ný í dag eftir stutt hlé. Íslendingalið CSKA Moscow vann sigur á nýliðum FC Khimki í opnunarleik mótsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Missti bikarinn og mölbraut hann

Þrátt fyrir þá miklu reynslu sem Branislav Ivanovic hefur af því að lyfta bikurum og fagna titlum þá missti hann og braut glæsilegan verðlaunagrip í fagnaðarlátum eftir að hafa orðið rússneskur bikarmeistari í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Arnór og Hörður voru einkennalausir

Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmenn í fótbolta, eru nú í einangrun eftir að próf gaf til kynna að þeir gætu verið smitaðir af kórónuveirunni.

Fótbolti
Fréttamynd

Jón Guðni skiptir um félag

Knattspyrnumaðurinn Jón Guðni Fjóluson er á leið til Íslands eftir að tímabilinu í Rússlandi lauk í gærkvöld og ljóst er að hann spilar ekki fleiri leiki fyrir Krasnodar.

Fótbolti
Fréttamynd

Grunur um að Arnór og Hörður hafi smitast

Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon verða ekki með CSKA Moskvu í lokaumferð rússnesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag vegna gruns um að þeir hafi smitast af kórónuveirunni.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.