Pistlar

Fréttamynd

Benedikt XVI og afstæðishyggjan

Hér er fjallað um Ratzinger, rottweilerhund Guðs, fallega latínu, sögð gamansaga af páfakjöri í Sixtínsku kapellunni, greint frá hugmyndum sem voru til umræðu á kappræðufundi um flugvöllinn og loks er minnst á sameiningu VG og Samfylkingarinnar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Að verða háður innanflokksátökum

Hér er fjallað um átökin sem settu svip sinn á gamla Alþýðubandalagið og eru nú farin að taka sig upp í Samfylkingunni með sömu leikendum, hótelbruna í París, hnattvæðingu, reykingabann og gesti í brúðkaupi Karls og Camillu...

Fastir pennar
Fréttamynd

Vafasamar afsökunarbeiðnir

"Í mínum huga er sekt einstaklingsbundin en leggst ekki á heilar þjóðir eða samfélög. Ég mun aldrei ásaka gervalla þýsku þjóðina, rétt eins og ég þoli ekki að heyra gervalla þjóð gyðinga verða fyrir ásökunum," sagði Simon Wiesenthal þegar ég tók viðtal við hann...

Fastir pennar
Fréttamynd

Milliliðalaust samband við Guð

Hér er fjallað um arfleifð Jóhannesar Páls páfa, meints staðgengils Krists á jörð, lúterskar kirkjur með engum dýrlingum eða skrauti, myndir sem eru sýndar á kvikmyndahátíð og loks er minnst á hið umtalaða fyrirtæki Morgan Stanley...

Fastir pennar
Fréttamynd

Ástarsaga aldarinnar

Hér er fjallað um rómantískasta atburð seinni tíma, hjónaband Karls Bretaprins og Camillu Parker-Bowles og neikvætt viðhorf Elísabetar drottningar á þessari gleðistund...

Fastir pennar
Fréttamynd

Silfur Egils sex ára

Silfur Egils er sex ára núna um helgina. Þátturinn fór fyrst í loftið 11. apríl 1999 á Skjá einum, sem þá sýndi aðallega gamla Dallasþætti - fyrir alþingiskosningar sem voru þá um vorið. Var talin ástæða til að skerpa á fremur dauflegri pólitískri umræðu....

Fastir pennar
Fréttamynd

Ótti við erlent fjármagn

Hér er fjallað um sölu símans, flókin skilyrði, erlenda fjárfesta og íslenska kaupendur sem stjórnvöld hafa velþóknun á, hvernig bankarnir maka krókinn á greiðslukortum, utanlandsferð og góðan vef um íslensk málefni sem er skrifaður á ensku...

Fastir pennar
Fréttamynd

Jónas á ensku á Laugardalsvelli

Hér er fjallað um hátíðarhöld Dana vegna afmælis H.C. Andersen, stungið upp á samskonar hátíð vegna afmælis Jónasar Hallgrímssonar, fréttastjóramálið, sölu símans, listamannalaun og dauða páfans - allt í frekar stuttu máli...

Fastir pennar
Fréttamynd

Minnisvarðar um Sturlu

Hér er fjallað um minnisvarða sem samgönguráðherra hefur reist sjálfum sér, kvæðið Ozymandias eftir Shelley, arabíska hryðjuverkamenn og austur-evrópskt glæpalið, ráðningu fréttastjórans á útvarpinu og löngunina til að komast i spillingu...

Fastir pennar
Fréttamynd

Hinsta öld mannkyns í Silfri

Í Silfri Egils á sunnudaginn verða meðal annars umræður um bókina Our Final Century eftir breska vísindamanninn Martin Rees. Í pistli sem ég skrifaði um þessa bók fyrir nokkru sagði...

Fastir pennar
Fréttamynd

Leikskóli þar sem ekki skín sól

Hér er fjallað um deilurnar um gjaldfrjálsan leikskóla, hversu erfitt er fyrir ríkið og borgina að vinna saman að nokkrum hlut, stuðningsmenn Ingibjargar Sólrúnar, stjórnmálamenn með blöðkur fyrir augum og þjónustutilskipun ESB...

Fastir pennar
Fréttamynd

Færeyingar og göngin inn í Gásadal

Hér er skýrt út hvers vegna Sturla Böðvarsson er bóhem, fjallað um jarðgangagerð hjá frændum vorum Færeyingum og vikið lítillega að hugmyndum um að taka upp skólabúninga...

Fastir pennar
Fréttamynd

Íslendingar og gyðingahatur

Hér er fjallað um vinstri menn sem álíta að Bobby Fischer sé pólitískur flóttamaður, fornleifafræðing sem heldur því fram að Íslendingar séu gyðingahatarar, hræsnisfullar lummur og fjandvininn Zuroff sem aftur stingur upp höfðinu...

Fastir pennar
Fréttamynd

Aumkunarvert endatafl Fischers

Ungur maður með minnimáttarkennd, séní sem hugsaði ekki um annað en skák, bandarísk hetja sem þó fékk ekki boð í Hvíta húsið, einbúi sem ánetjaðist sértrúarsöfnuði, maður sem hefur flæmt frá sér flesta vini sína - hver er Bobby Fischer?

Fastir pennar
Fréttamynd

Stal Stöð 2 Fischer?

Hér er fjallað um komu Bobbys Fischers til landsins síðla kvölds á skírdag, merkilegar ferðalýsingar frá Palestínu, átökin í Keri og hvað þau heita þessi félög og gríðarlega grósku í útgáfu viðskiptablaða...

Fastir pennar
Fréttamynd

Kosning í hálfkveðnum vísum

Hér er fjallað um dularfullar meldingar í formannskjörinu í Samfylkingunni, hatramma baráttu sem geisar þar bak við tjöldin, kvennamóment í þjóðfélaginu, afstöðu almennings í máli Bobbys Fischer og viðtal sem ég tók við skákmeistarann fyrir þremur árum...

Fastir pennar
Fréttamynd

Um göng og gjaldfrjálsan háskóla

Hér er skoðuð íbúaþróun á Ólafsfirði og í Ísafjarðarbæ, stöðum sem fengu jarðgöng á síðasta áratug, fjallað um ókeypis leikskóla og háskóla, kæru vegna þjófnaðar hjá Almenna lífeyrissjóðnum og vorblóm sem spretta í görðum...

Fastir pennar
Fréttamynd

Skrípaleikur á Siglufirði

Hér er fjallað um það þegar Sturla sté niður á Siglufirði og tilkynnti um jarðgöng við undirsöng karlakórs, landtökumenn í Hebron og þann furðulega píslarvott Baruch Goldstein og svo er lítillega vikið að nýju eignarhaldi á Tösku- og hanskabúðinni...

Fastir pennar
Fréttamynd

Vonlausasta verkefni í heimi

Hér er fjallað um samtök um bætta vínmenningu og frjálsari áfengissölu, drykkjusiði Íslendinga sem verður aldrei hægt að breyta, ítalska ferðamenn sem furðuðu sig á hárri krónu, hugsanlega kreppu og gráðugan fermingardreng...

Fastir pennar
Fréttamynd

Biskupinn í Silfri Egils

Karl Sigurbjörnsson, biskup yfir Íslandi, verður gestur í Silfri Egils næstkomandi sunnudag. Hann kemur í ítarlegt viðtal sem þar sem meðal annars verður rætt um mál sem hefur valdið hörðum deilum að undanförnu...

Fastir pennar
Fréttamynd

Konur og verðleikar þeirra

Hér er fjallað um verðleikakjaftæðið sem er sífellt dengt á konur sem reyna að komast til metorða, listamannalaun, kapphlaupið um Háskólann í Reykjavík, foringjaefnið Ásdísi Höllu, gæði viðskiptaháskólanna og Moggann og skipulagsmál...

Fastir pennar
Fréttamynd

Hræðsluáróður og gróðurhúsaáhrif

Hér er fjallað um uppáhaldsbók Ólafs Teits, State of Fear eftir Michael Crichton, náttúruvernd og hræðsluáróður, svo er enn vikið að fréttastjóramálinu stóra og sagt frá væntanlegu viðtali við biskupinn í Silfri Egils...

Fastir pennar
Fréttamynd

DV fer yfir strikið

Hér er fjallað um fréttaflutning DV af manni sem er bendlaður við nauðgun á vefsíðu en mun vera alsaklaus, greinar eftir Hallgrím Helgason og Birgi Hermannsson, herstöðvaandstæðinga sem vantar fútt, Ítala sem var talinn hryðjuverkamaður og viðtal við Markús Örn...

Fastir pennar
Fréttamynd

Markaðsráðandi fyrirtæki í Silfri

Meðal gesta í Silfri Egils á sunnudaginn eru Friðrik G. Friðriksson fararstjóri, Jóhanna Kristjónsdóttir blaðamaður, Gísli Marteinn Baldursson, Karl Th. Birgisson, Agnes Bragadóttir og Sigurður G. Guðjónsson...

Fastir pennar
Fréttamynd

Afmæli í japönsku fangelsi

Hér segir af tveimur Japönum, viðkvæmum fagurkera og viskíhneigðum samúræja, afmælisveislu Fischers, mótmælendatrú og sekúlarisma og loks er fjallað um olíulindir í Kaspíahafi, leiðslur í gegnum Úkraínu og hagsmunapot stórvelda...

Fastir pennar
Fréttamynd

Fyrirbyggjandi læknisfræði

Hér er rætt um fóstureyðingar og "fyrirbyggjandi læknisfræði", kvennadaginn 8. mars, Alexöndru Kollontai og Clöru Zetkin, samkomu vegna V-dagsins í Gamla bíói, misindismenn sem ganga lausir og einkennilega framgöngu útvarpsráðs...

Fastir pennar
Fréttamynd

Hallærisheit undir rauðum fána

Hér er fjallað um hugmyndir Guðmundar í Rafiðnaðasambandinu um að breyta hátíðarhöldunum fyrsta maí, umræður leiðtoganna í borgarstjórn í sjónvarpi, lóðaframboð og óvæntar hugmyndir sjálfstæðismanna um íbúalýðræði...

Fastir pennar
Fréttamynd

Mál beggja kynja

Hér er fjallað um hugmyndir um að breyta kynjakerfi íslenskrar tungu svo það virki ekki útilokandi fyrir konur, barnabækur eftir Hendrik Ottósson og Stefán Jónsson og hin hatrömmu átök innan Frjálslynda flokksins...

Fastir pennar
Fréttamynd

Borgar sig að vera ósýnilegur?

Hér er fjallað um nýlegar skoðanakannanir, góða útkomu Sjálfstæðisflokksins, stefnumál Framsóknarflokksins, Evrópuályktunina umtöluðu, ástarjátningar milli flokka, flokksþing Frjálslyndra, jaðarfasisma og veg yfir hálendið...

Fastir pennar
Fréttamynd

Samsæriskenningar um 11/9 í Silfri

Meðal gesta í Silfri Egils á sunnudaginn eru Jóhanna Sigurðardóttir, Pétur H. Blöndal, Jón Magnússon, Kristófer Már Kristinsson, Sigurður I. Jónsson, Magnús Þór Hafsteinsson, Guðrún Þórhallsdóttir, Þorgerður Einarsdóttir og Elías Davíðsson...

Fastir pennar