Húðflúr

Fréttamynd

LeBron James með nýtt Kobe Bryant tattú

Los Angeles Lakers spilar í kvöld sinn fyrsta leik síðan að Kobe Bryant fórst í þyrluslysi ásamt dóttur sinni og sjö öðrum. LeBron James mun frumsýna nýtt húðflúr í kvöld sem er tileinkað minningu Kobe.

Körfubolti
Fréttamynd

Flúrin orðin að einu stóru

Húðflúrarinn Kristján Gilbert byrjaði seint að flúra en hefur náð mikilli færni á stuttum tíma. Hann byrjaði að fá sér flúr fyrir 12 árum og hefur verið mjög duglegur að safna síðan þá.

Lífið
Fréttamynd

Brúðargjafirnar tvöfölduðust

Eyrún Telma Jónsdóttir og Rúnar Geirmundsson kraftlyftingamaður gengu í hjónaband í ágúst í fyrra. Þau óskuðu eftir sérstökum brúðargjöfum sem áttu að hafa ákveðinn tilgang. Þeim tilgangi hafa þau náð í tvöföldum skilningi.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.