Fréttamynd

Óttast útrýmingu eftir svarta loftslagsskýrslu

Fulltrúar fimmtíu þróunarríkja sem eru í einna mestri hættu vegna loftslagsbreytinga af völdum manna óttast að ríkin séu á barmi útrýmingar verði ekki gripið til aðgerða hratt. Í nýrri loftslagsskýrslu er gert ráð fyrir að markmið um takmörkun hlýnunar sem var sett til að vernda viðkvæm eyríki bresti líklega strax á næsta áratug.

Erlent
Fréttamynd

Neyðarlög sett og dómarar handteknir

Hermenn handtóku forseta hæstaréttar á Maldíveyjum. Hæstiréttur hafði skipað forseta ríkisins að leysa stjórnarandstæðinga úr haldi. Því hugðist lögregla framfylgja en ríkislögreglustjóri var rekinn.

Erlent
Fréttamynd

Gert skylt að útvega gísl

Mohamed Nasheed, fyrrverandi forseti Maldíveyja en núverandi fangi, fær ekki að fara til Bretlands til að undirgangast skurðaðgerð nema hann útvegi ættingja sinn í gíslingu á meðan.

Erlent

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.