Skógareldar í Portúgal

Fréttamynd

Níu særðir í skógareldum í Portúgal

Skógareldar brutust út á þremur stöðum í Castelo Branco héraðinu í Portúgal í gær. Í kring um þúsund slökkviliðsmenn berjast nú við það að reyna að slökkva þá en níu manns hafa slasast vegna þeirra.

Erlent

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.