Fjárlagafrumvarp 2017

Fréttamynd

Fjárlagafrumvarpið boðar styrjaldarástand

Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir frumvarp til fjárlaga svo mikil vonbrigði að hamfarir og styrjaldarástand lýsi því best. Skera þurfi niður um rúma fimm milljarða til að ná endum saman. Frumvarpið var rætt á þingi í g

Innlent
Fréttamynd

Á annan tug framkvæmda í hættu

Fjárlagafrumvarp Bjarna Benediktssonar gengur í berhögg við samgönguáætlun. Svo virðist vera sem allir séu ósáttir við hve lítið fari til samgöngumála í frumvarpinu. Þingmenn Norðvesturkjördæmis ætla að þrýsta á um að Dýrafjar

Innlent
Fréttamynd

Fjársvelti mun lama Landhelgisgæsluna

Miðað við boðaðar fjárheimildir mun sá tími renna upp að ekki verður hægt að hjálpa fólki í neyð – hvort sem það er á sjó eða landi. Þetta er mat forstjóra LHG en engu er bætt við rekstrarfé LHG. Gatið frá hruni er 1,2 millja

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.