Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Frá Bretlandi til Akureyrar

Breska ferðaskrifstofan Super Break hefur á næstu dögum sölu á ferðum til Norðurlands með beinu flugi frá Bretlandi. Er það í fyrsta sinn sem beint áætlunarflug er milli Akureyrar og Bretlands.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Dregur úr ofbeldi á Litla-Hrauni

Til alvarlegra átaka kom á Litla-Hrauni nýverið. Um er að ræða eina ofbeldismálið sem komið hefur á borð lögreglunnar á árinu. Ofbeldismálum í fangelsinu hefur fækkað sem hlutfall af agabrotum á síðustu árum.

Innlent
Fréttamynd

Næturfrí á EM til að gefa brjóst

Jóhannes Karl Sigursteinsson, hinn sex ára Steinar Karl og hinn sjö mánaða gamli Ýmir voru glaðir í bragði þegar Harpa Þorsteinsdóttir kom í hollenska kotið þeirra í gærkvöldi eftir langan dag með landsliðinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Erdogan segir ESB hafa leikið sér að Tyrklandi

Forseti Tyrklands segir Evrópusambandið ekki standa með Tyrkjum og lýsir yfir þeim vilja að taka upp dauðarefsingar á ný. Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins segir að það myndi binda enda á aðildarumsókn Tyrkja.

Erlent
Fréttamynd

Iðnaður eykur veltu verulega

Velta í iðnaði nam 424 milljörðum króna á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs samkvæmt Hagstofu Íslands. Það er 35 prósent af allri virðisaukaskattskyldri veltu fyrirtækja í landinu.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Segir skýrslu Hafró aðeins innlegg í umræðuna

Kristján P. Davíðsson, framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva, segist ekki líta á nýja skýrslu Hafrannsóknastofnunar, þar sem lagst er gegn auknu laxeldi í Ísafjarðardjúpi og Stöðvarfirði, sem „endanlegan stóra dóm“. Skýrslan sé aðeins innlegg í umræðuna.

Innlent
Fréttamynd

Viðræðuslit að frumkvæði Skeljungs

"Samningurinn á milli aðila var háður ýmsum skilyrðum og forsendum sem ekki gengu öll eftir og því varð þetta niðurstaðan,“ segir Valgeir M. Baldursson, forstjóri olíufélagsins Skeljungs, um þá ákvörðun stjórnar félagsins að slíta viðræðum um kaup á öllu hlutafé í Basko.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Áslaug áfrýjar túlkadómi

Áslaug Ýr Hjartardóttir hyggst áfrýja dómi héraðsdóms um að ríkinu beri ekki skylda til að greiða fyrir túlkaþjónustu hennar vegna sumarbúða í Svíþjóð, að sögn lögmanns hennar. Hún ætlar að taka lán fyrir ferðinni.

Innlent
Fréttamynd

Raflínur úr lofti í jörð

Stjórnvöld vilja auka hlut jarðstrengja í raforkukerfinu. Loftlínur verði síður sýnilegar og fjarri friðlýstum svæðum. Kostnaður við jarðstrengi fer minnkandi.

Innlent
Fréttamynd

Losar 60 milljarða úr símafyrirtæki

Fjárfestingafélag Björgólfs Thors Björgólfssonar hyggst selja 24,2 prósenta hlut í pólska fjarskiptafélaginu Play. Söluandvirðið nemur um 60,8 milljörðum króna. Hlutafjárútboðið verður eitt það stærsta í sögu Póllands.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Hlutur ORK metinn á rúma sjö milljarða

Virði 12,7 prósenta hlutarins sem fagfjárfestasjóðurinn ORK mun eignast í HS Orku er rúmir sjö milljarðar króna samkvæmt verðmati á félaginu sem gert var í lok síðasta árs. Virði eignarhlutar íslenskra lífeyrissjóða í félaginu gæti þannig samtals orðið um 25,3 milljarðar króna.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Flateyjargátan í uppnámi

Framleiðslu Flateyjargátunnar hefur verið frestað. Ekki fékkst samningur við Kvikmyndamiðstöð. Forstjóri Saga Film segir forgangsröðun skrítna. Forstöðumaður miðstöðvarinnar segir ekki hægt að veita fleiri styrki en fjármagn leyfir.

Innlent
Fréttamynd

Betri tímar

Phillipu York þekkja fáir. York hét áður Robert Millar og var heimsfrægur hjólreiðamaður. Hann vann þrjár dagleiðir í Tour de France keppni, sem er stórkostlegt íþróttaafrek.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ráðherra vill fresta sölu á fjölda íbúða

Félagsmálaráðherra vill að Íbúðalánasjóður fresti sölu hundraða íbúða sem áformað er að selja fyrir áramót. Sveitarfélögin hafa ekki áhuga á að kaupa íbúðirnar og telja þær ekki henta fyrir félagslega kerfið. Íbúum mögulega hjálpað að kaupa með startlánum.

Innlent
Fréttamynd

Staðreyndir fyrir Hildi Knútsdóttur

Hildur Knútsdóttir sendir mér tóninn í Fréttablaðinu 6. júlí. Hún segir mig, samstarfsmenn mína, ásamt norsku og kínversku ríkisolíufélögunum skorta siðferði í græðgi okkar.

Skoðun
Fréttamynd

Ábyrgð á hinu ósýnilega

Sá er sagður reginmunur á hundum og köttum að þótt báðar tegundir upplifi á góðum heimilum svipað atlæti þá dragi þær ólíkar ályktanir.

Skoðun
Fréttamynd

Skólpsund

Aldrei hef ég buslað í söltum sjó við Íslandsstrendur. Heldur ekki farið með börnin mín í fjöruna við Ægisíðu að leita að krabba­klóm í mörg ár.

Bakþankar
Fréttamynd

Rannsóknir í ferðaþjónustu

Ég hef ekki séð þetta verkefni fyrir mér sem nýja stofnun heldur fremur sem styrkingu á því sem fyrir er; vonandi nógu mikla styrkingu til að hægt verði að tala um gerbreytingu á rannsóknaumhverfi greinarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Upprisa holdsins

Svallið átti sér stað í íbúð í eigu kardínálans Francesco Coccopalmerio, en hann er sérstakur aðstoðarmaður og ráðgjafi Frans páfa. Francesco var þó fjarri góðu gamni, en ritari hans var færður á sjúkrastofnun til þess að láta dæla úr sér vímuefnum og svara spurningum lögreglu.

Bakþankar
Fréttamynd

Svíum vegnar vel, en …

Fyrir aldarfjórðungi geisuðu harðar deilur í Svíþjóð um efnahagsmál. Stjórnarstefna jafnaðarmanna sem höfðu verið lengi við völd – samfleytt frá 1932 til 1976, lengst af í minnihlutastjórn, og síðan aftur 1982-1991, 1994-2006 og frá 2014 – sætti margvíslegri gagnrýni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Út úr kú

Það er algjörlega út úr kú að að hugsa til þess að stærsta mengunarvandamálið á jörðinni sé bókstaflega út úr kú.

Fastir pennar
Fréttamynd

Himnesk heilbrigðisþjónusta

Allir farþegarnir voru af biðlista Klíníkurinnar, enginn hafði verið á bið hjá Landspítala, á Akureyri eða Akranesi. Stofa þessi hefur verið að reyna að brjóta sér leið að opinberum sjóðum til að veita heilbrigðisþjónustu. Sérkennilegt hvernig þetta ber allt að, kannski óheppileg tilviljun í samhengi hlutanna.

Skoðun
Fréttamynd

Svaraðu nú Benedikt

Hvað sem mönnum kann að finnast um þessa fyrirhuguðu hækkun, þá er það auðvitað óásættanlegt með öllu að ekki sé búið að útkljá þetta mál, nú þegar ferðaþjónustan þarf að ganga frá sínum samningum fyrir næsta ár.

Skoðun