Jimmy Kimmel útskýrir hvað í raun og veru gerðist á Óskarnum Hið ótrúlega gerðist á Óskarsverðlaunahátíðinni á sunnudagskvöldið þegar röng kvikmynd var tilkynnt sem besta kvikmyndin. 28.2.2017 10:30
Deilur Jimmy Kimmel og Matt Damon verða harðari og harðari Eitt af eftirminnilegri atvikunum frá Óskarskvöldinu í fyrra var þegar leikarinn Ben Affleck smyglaði vini sínum Matt Damon í spjallþátt Jimmy Kimmel. 27.2.2017 16:30
Kvikmyndaklúður sem voru of góð til að klippa burt Það gerist oftar en ekki að leikarar gera mistök þegar verið er að skjóta kvikmyndir og þætti. 27.2.2017 15:30
Forkeppni söngvakeppninnar krufin: „Þetta var eins og verið væri að kyrkja kött“ Skrítnasta augnablik í sögu Óskarsverðlaunanna. 27.2.2017 14:30
Stuð og stemning þegar Snorri og Sveinn lentu Ferðaskrifstofan Tripical hélt boð fyrir vini og velunnara sína á fösudaginn var í nýju húsnæði fyrirtækisins í Borgartúni. 27.2.2017 13:30
Auddi sagðist hafa flutt frumsamið lag í Fíladelfíusöfnuðinum: „Þetta var svona one hit wonder“ "Ég hef flutt frumsagið lag í Fíladelfíusöfnuðinum.“ Svona byrjar óborganlega saga sem Auðunn Blöndal sagði í þættinum Satt eða Logið á Stöð 2 í gærkvöldi. 27.2.2017 12:30
Kimmel kom með heila rútu af grunlausum túristum inn á Óskarinn Skemmtilegt atvik átti sér stað á Óskarsverðlaununum í nótt þegar kynnirinn Jimmy Kimmel kom heilli rútu af túristum á óvart. 27.2.2017 11:30
Young Dylan kom, sá og sigraði alla bestu körfuboltamenn heims Young Dylan er ungur drengur sem fékk að fara á Stjörnuleikinn í NBA-deildinni fyrir hönd spjallþáttastjórnandans Ellen DeGeneres. 24.2.2017 16:30
Street dans carnival í Iðnó: „Eitthvað sem mig hefur langað að gera í mörg ár" Á sunnudaginn mun Dansskóli Brynju Péturs setja upp "choreography carnival“ að erlendri fyrirmynd og fer sýningin fram í Iðnó og hefst klukkan 17:00. 24.2.2017 16:15
Sex mánaða stúlka plankar í hálfa mínútu Að fara í planka getur reynst mjög erfitt fyrir marga, enda tekur æfingin líkamlega á. 24.2.2017 15:30