Vökvapressan loksins sigruð Það er óhætt að fullyrða að síðustu mánuðir hafi verið viðburðaríkir hjá Finnanum Lauri Vuohensilta. 24.2.2017 13:30
Fara yfir það besta og versta úr heimsreisunni: Fallhlífarstökkið ótrúlega, „Thai people, no problem“ og þreytan „Ég flýg frá Reykjavík til Amsterdam og þar leigi ég bílaleigubíl sem ég keyri niður til Maastricht í Hollandi og sæki hann Svein, þar sem hann býr þar í námi,“ segir Snorri Björnsson sem ferðaðist hringinn í kringum heiminn á átta dögum með vini sínum Sveini Breka Hróbjartssyni. 24.2.2017 12:30
Þessi taka þátt í fyrra undanúrslitakvöldinu í Söngvakeppninni Fyrra undanúrslitakvöldið í Söngvakeppninni fer fram í Háskólabíói á laugardagskvöldið. Sex atriði taka þátt og komast þrjú þeirra áfram í úrslitakvöldið. 24.2.2017 11:30
Seldist upp á Ricky Gervais á nokkrum mínútum: Aukasýning strax farin í sölu Almenn sala á Ricky Gervais í Hörpu 20. apríl hófst í morgun kl. 10 og eins og við var að búast ruku miðarnir út á ógnarhraða og varð uppselt svo til samstundis. 24.2.2017 10:15
Myndaveisla úr Háskólabíói: Fjallgöngur frá ólíkum sjónarhornum Fjöldi gesta lagði leið sína í Háskólabíó þegar Stefan Glowacz, einn fremsti fjallamaður heims, hélt fyrirlestur um fjallamennsku frá ólíkum sjónarhornum. 23.2.2017 16:30
Fjögur lykilatriði til að veita konum fullnægingu Mikið hefur verið ritað um fullnægingar kvenna í gegnum árin. Vefsíðan Daily Star fjallar ítarlega um málið í grein sem birtist á vefnum. 23.2.2017 15:45
Sjáðu Bandaríkjamenn reyna að skilja íslenskt rapp: „Er þetta ítalska?“ Tveir Bandaríkjamenn sem kalla sig Curls og Marc og halda úti YouTube síðunni CREAMCLOUT taka fyrir íslenskt rapp í tveimur nýjustu myndböndunum sínum. 23.2.2017 15:00
Óborganleg falin myndavél fyrir utan Smáralind Krakkarnir í Áttunni eru virkir á samfélagsmiðlunum og á Facebook-síðu hópsins má sjá virkilega vel heppnaða falda myndavél. 23.2.2017 14:00
Miðasala hafin á The Color Run - Einnig hlaupið á Akureyri Í dag hófst miðasala í The Color Run by Alvogen litahlaupið sem fram fer í miðbæ Reykjavíkur laugardaginn 10. júní. 23.2.2017 13:00
Sjáðu hringferð Snorra Björns: Vinirnir lenda á föstudaginn eftir átta daga heimsreisu Snappchattarinn Snorri Björnsson og vinur hans Sveinn Breki Hróbjartsson, sem margir kannast við sem grátandi ungan mann í Icelandair auglýsingu, hafa undanfarna daga verið í heimsreisu í boði ferðaskrifstofunnar Tripical. 22.2.2017 16:00