Zara Larsson gefur út tónlistarmyndband sem tekið er upp hér á landi Sænska söngkonan Zara Larsson, sem hitaði upp fyrir Ed Sheeran á Laugardalsvelli í ágúst, ferðist um landið þegar hún dvaldi á Íslandi í kringum tónleikana. 13.9.2019 16:00
Inga og Hrafnista léku á sjötugan hrekkjalóm "Hann pabbi minn hefur haft þá trú að hann endi með því að taka mig með á Hrafnistu þar sem ég þurfi út af "dottlu“ að flytja heim til foreldra minna aftur. Hann hefur því alltaf sótt um á Hrafnistu fyrir 3.“ 13.9.2019 15:30
Ingó gefur út lagið Kenya: „Það ættu allir að fara í svörtustu Afríku“ Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, gaf í dag út nýtt lag sem ber nafnið Kenya. 13.9.2019 14:30
Gaukurinn, Bakkus, Harlem, Húrra, Þýski barinn og nú Gummi Ben Margir staðir hafa verið reknir í húsnæðinu. Má þar nefna Gaukinn, Bakkus, Harlem, Húrra, Þýska barinn og Húrra. Nú hefur Guðmundur Benediktsson opnað bar á sama stað ásamt félögum sínum. 13.9.2019 13:30
Steindi safnar fyrir kvikmyndinni "Hjálpaðu Steinda að hjálpa Hirti (sem er held ég alveg að fara að deyja) og leikhópnum X að gera alvöru bíómynd þar sem þau munu loksins fá að vera í aðalhlutverki. Án ykkar deyr hann gleymdur maður. Viljið þið hafa það á samviskunni?“ 13.9.2019 12:30
RÚV staðfestir þátttöku Íslands í Eurovision og svona verður fyrirkomulagið í Söngvakeppninni RÚV staðfesti í gær þátttöku í Eurovision söngvakeppninni sem haldin verður í Rotterdam í maí á næsta ári. 13.9.2019 11:45
Adele sækir um skilnað Söngkonan Adele hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum Simon Konecki en BBC greinir frá. 13.9.2019 10:00
Fáránlega dýrir hlutir í eigu Ariana Grande Söngkonan Ariana Grande er ein sú allra vinsælasta í heiminum. Grande er metin á um 50 milljónir dollara eða því sem samsvarar 6,2 milljarða íslenskar krónur. 12.9.2019 16:30
Blóð, byssur, peningar og rifrildi við lögregluna í nýju myndbandi Birgis Hákonar Rapparinn Birgir Hákon gaf í gær út myndband við lagið Starmýri og er það byggt upp á raunverulegum myndböndum úr lífi hans. 12.9.2019 15:30
Extreme Chill Festival hefst í dag Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival fer fram í Reykjavík dagana 12.-15. september 2019 en þetta er 10. árið sem hátíðin er haldin. 12.9.2019 14:45