Karítas var ranglega greind með mígreni sem reyndist vera ólæknandi heilaæxli Heimilislæknirinn sagði henni að hún væri bara með slæmt mígreni. Þegar fjölskylda Karítasar Björgúlfsdóttur heimtaði frekari rannsóknir kom í ljós að hún var með ólæknandi heilaæxli. Í heilauppskurði var helmingur æxlisins, sem var á stærð við tómat, fjarlægður. Eftir krabbameinsmeðferðina er Karítas í bata. 1.11.2019 10:30
Tortímandinn grjótharður fyrir framan hlaðborð af ógeðisréttum Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 31.10.2019 14:30
Innlit í glæsilega þakíbúð ríkasta manns heims á Manhattan Jeff Bezos, forstjóri Amazon, er langefstur á lista Forbes yfir ríkustu einstaklinga heims. Hann er fyrsti maðurinn í sögu listans sem metinn er á meira en 100 milljarða dollara. 31.10.2019 13:30
Tilvaldir Hrekkjavökuréttir: Blóðugir fingur, kanilsnúða innyfli og heilar Undanfarin ár hafa sífellt fleiri haldið Hrekkjavöku hátíðlega hér á landi til dæmis klæðast börn og fullorðnir ógnvekjandi búningum og í sumum hverfum ganga börn í hús og biðja um sælgæti. 31.10.2019 11:30
Rétt skal vera rétt Ragnar Snær Njálsson hefur gengið í gegnum erfiðari hluti en flestir jafnaldrar hans. Eiginkona hans Fanney Eiríksdóttir lést í sumar eftir tæplega árs baráttu við leghálskrabbamein. 31.10.2019 09:45
Fengu hundrað einstaklinga til að uppljóstra hvaða fíkniefni þeir hefðu prófað Alls staðar í heiminum eru til ólögleg fíkniefni sem fólk tekur inn. Sumir ánetjast þeim og oft fer mjög illa. 30.10.2019 15:46
Hlutir sem fólki er sagt að gera í veikindum en virka í raun og veru ekki Í þættinum Brennslan á FM957 í gær var farið yfir nokkra hluti sem fólki er oft bent á að gera í veikindum, hlutir sem eiga að hjálpa en gera í raun ekkert fyrir mann. 30.10.2019 14:30
Tíu dýrustu heimilin í New York New York borg er ein dýrasta borg heims og þá sérstaklega þegar kemur að fasteignaverði. Manhattan er til að mynda eitt dýrasta fasteignasvæði veraldar. 30.10.2019 12:30
Dagur í lífi Áslaugar: Mætti gefa sér tíma í tilhugalífið, þaulskipulögð og horfir á The Bachelor Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tók nýverið við sem dómsmálaráðherra aðeins 28 ára gömul. Hún er reynslumikil bæði í lífi og starfi, hún er menntaður lögfræðingur, hefur verið ritari Sjálfstæðisflokksins og nú dómsmálaráðherra. 30.10.2019 11:30
Skúli og Gríma eiga von á sínu fyrsta barni Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri Wow air, og Gríma Björg Thorarensen eig von á sínu fyrsta barni saman. 30.10.2019 09:37
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti