Hlustaðu á jólalag Krumma Söngvarinn Krummi Björgvinsson hefur verið lengi í íslenska tónlistarbransanum. Hann er þekktastur fyrir að hafa farið fyrir rokksveitinni Mínus um árabil og einbeitir sér núna að sólóferlinum undir sínu eigin nafni, Krummi. 6.12.2019 12:30
Svakaleg mistök í risakvikmyndum og þáttum Það virðist vera alveg sama hversu miklum fjármunum er eytt í kvikmyndir eða þætti þá koma alltaf upp ákveðin mistök í kvikmyndatökuferlinu eða í eftirvinnslunni. 6.12.2019 11:30
Khalid kemur fram í Laugardalshöll næsta sumar Khalid er einn allra heitasti tónlistarmaður veraldar um þessar mundir og var nýlega titlaður einn áhrifamesti einstaklingur heims af Time 2019 en Sena tilkynnti rétt í þessu að hann stæði fyrir tónleikum í Laugardalshöllinni 25. ágúst á næsta ári. 6.12.2019 10:45
Thelma á 150 kjóla og engar buxur Vala Matt skoðaði ótrúlegt kjólasafn sem Thelma Jónsdóttir hefur saknað að sér undanfarin ár en hún á hvorki meira né minna en 150 kjóla og engar buxur. Hún kaupir alltaf bara notaða kjóla og í sinni stærð. 6.12.2019 10:30
„Þetta var svo yfirþyrmandi fyrstu dagana“ Kolfinna Mist tekur þátt í Miss World fyrir Íslands hönd í London eftir rúmlega viku. 6.12.2019 07:00
Áhrifavaldur safnaði milljón á sólarhring "Það sem gerir mig svo meyran er bara hvað er til mikið af góðu fólki. Og hvað þúsund kall getur orðið stór. Þetta sýnir okkur það.“ 5.12.2019 16:10
Jón Jónsson fagnar tíu ára starfsafmæli með stórtónleikum Tónlistamaðurinn vinsæli Jón Jónsson ætlar að standa fyrir stórtónleikum í Eldborg 30.maí næstkomandi. 5.12.2019 15:30
Dagur íslenskrar tónlistar: „Einn af hornsteinum samfélags okkar“ Gerður G. Bjarklind hlaut heiðursverðlaun SAMTÓNS á Degi íslenskrar tónlistar í Iðnó í dag en sérstök athöfn var í beinni á Vísi klukkan hálf tólf fyrir hádegi. 5.12.2019 14:30
25 athyglisverðar staðreyndir um 25. James Bond myndina Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein. Þetta er í síðasta sinn sem Daniel Craig fer með hlutverk James Bond. 5.12.2019 13:30
Hátíðarkalkúnabringa með öllu tilheyrandi að hætti Jóhanns dansdómara Dansdómarinn og sælkerinn Jóhann Gunnar Arnarsson sýndi Evu Laufey Kjaran í Íslandi í dag í skothelda aðferð við að elda kalkúnabringu með öllu tilheyrandi. 5.12.2019 12:59