Stjörnulífið: Fallegt vinasamband og einn á hóteli Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. 4.5.2020 12:31
„Það var enginn fyrirvari, hann bara fékk hjartaáfall og dó“ Í síðasta þætti af Framkomu elti Fannar Sveinsson þau Dísellu Lárusdóttur, óperusöngkonu, Dag B. Eggertsson, borgarastjóra, og Eddu Björgvinsdóttur, leikkonu, áður en þau stigu á svið. 4.5.2020 10:31
Víðir með þeim fyrstu til að fara í klippingu Samkomubanni vegna kórónuveirufaraldursins hefur verið aflétt að hluta í dag, 4. maí. 4.5.2020 09:30
Sveppi segir frá eftirminnilegasta sumarfríinu Eins og landsmenn hafa tekið eftir þá er sumarið loksins komið. Eftir vægast sagt erfiðan vetur eiga Íslendingar skilið að fá fínt sumar eins og hefur verið síðustu daga víðsvegar um landið. 3.5.2020 10:00
Jói Fel leiðréttir misskilning um sambandsstöðu sína Nokkuð spaugilegur misskilningur átti sér stað í vikunni þegar Jói Fel var að elda á Instagram eins og hann gerir reglulega við mikla hrifningu fylgjenda hans. 1.5.2020 09:00
Heimilisfólkið ljómaði þegar Ingó stóð fyrir brekkusöng á Hrafnistu Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, stóð fyrir brekkusöng á Hrafnistu í Hafnarfirði klukkan tvö í dag. 30.4.2020 16:18
Hótelstjórinn sem heillaði alla í salnum fyrir utan Simon Cowell Hótelstjórinn Bhim Niroula vakti mikla athygli í áheyrnaprufu í Britain´s Got Talent á dögunum. 30.4.2020 15:32
Þegar Frikki Dór og Stuðlabandið gerðu allt vitlaust á Kótelettunni Stuðlabandið og Frikki Dór komu fram á tíu ára afmæli Kótelettunnar á Selfossi helgina 7.-9. júní á síðasta ári. 30.4.2020 14:32
Hvetja börn að senda knús til einangraðra eldri borgara Á þessum tímum hafa margir haft það að leiðarljósi að hlúa að eldri kynslóðinni sem hefur takmarkaða nærveru yngri kynslóðarinnar og sinna nánustu ættingja. 30.4.2020 13:31
Dætur Evu Laufeyjar stálu senunni í matarboði Í ljósi aðstæðna kunni Eva Laufey ekki við að biðja gesti sína að halda matarboð í þáttunum Matarboð með Evu Laufey og því ákvað hún að bjóða áhorfendum Stöðvar 2 í matarboð heim sín upp á Akranesi þar sem hún eldaði fyrir fjölskyldu sína. 30.4.2020 12:31