Eftirminnilegasta sumarfríið: Handtekin í Las Vegas Eins og landsmenn hafa tekið eftir þá er sumarið loksins komið. Eftir vægast sagt erfiðan vetur eiga Íslendingar skilið að fá fínt sumar eins og hefur verið síðustu daga víðsvegar um landið. 30.4.2020 11:30
Linda Pé orðin fimmtug: „Langar ekkert að virka eldri en ég er“ Athafnakonan og alheimsfegurðardrottningin Linda Pétursdóttir hefur verið hálfgerð þjóðareign í þrjátíu ár. 30.4.2020 10:29
Var í sjálfskipaðri sóttkví í þessu þrettán fermetra herbergi í París Jay Swanson heldur úti eigin YouTube-rás þar sem hann sýnir ítarlega frá lífi sínu á skemmtilegan hátt. 30.4.2020 07:00
Fréttamaður komst ekki upp með það að vera buxnalaus í beinni Will Reeve, sonur Christopher Reeve, starfar sem fréttamaður á bandarísku sjónvarpsstöðinni ABC. 29.4.2020 15:34
Dýrustu leyndu perlur heims Margir vilja ró og næði í kringum heimili sín en sumir ganga lengra en aðrir. 29.4.2020 14:29
„Það var einn dagur sem var alveg skelfilegur“ Knattspyrnumaðurinn og tónlistamaðurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson, betur þekktur sem Mummi, varð fyrir því óláni að smitast af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. 29.4.2020 13:29
Sacha Baron Cohen rifjaði upp þegar hann fór yfir strikið Leikarinn Sacha Baron Cohen er líklega þekktastur fyrir hlutverk sín sem Ali G, Borat og Bruno. 29.4.2020 12:31
Myndskeið sem sýnir Íslendinga njóta lífsins í Laugardalslaug og Sundhöllinni árið 1946 Kvikmyndasafn Íslands hefur opnað nýjan vef undir yfirskriftinni Ísland á filmu. Tilgangur Íslands á filmu er að opna almenningi sýn inn í fágætan safnkost Kvikmyndasafns Íslands. 29.4.2020 11:29
Stúlkubarn Móeiðar og Harðar kom aðeins á undan áætlun Móeiður Lárusdóttir og landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon eignuðust sitt fyrsta barn á laugardaginn. 29.4.2020 09:20
Kynntust fyrir tilviljun og hafa búið út á sjó í tíu ár Brian og Karin Trautman hafa búið í bát í yfir tíu ár. Þau hafa sigld því sem samsvarar þrisvar sinnum hringinn í kringum jörðina og komið í sex af sjö heimsálfum. 29.4.2020 07:00