Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Ég hef heyrt margt ljótt um mig, sérstaklega frá konum“

„Ég hef heyrt að ég sé alltaf að reyna að drepa fólk í ræktinni, sé svakalega hörð og tillitslaus. Fyrst særði það mig því ég er ekki þannig, en ég veit hvaðan þetta kemur,“ segir Guðríður Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý.

Skrýtnasti heiti pottur landsins

Ýmislegt skemmtilegt og jákvætt hefur gerst í samkomubanninu eins og skrýtnasti heiti pottur landsins sem er heimagerður. Vala Matt leit við hjá þeim Gunnari Smára Jónbjarnarsyni og Lilju Kjartansdóttur á Akranesi og úr pottinum er útsýni til allra átta.

„Ég þurfti botninn til að geta spyrnt mér upp“

„Ég byrjaði að semja Love Me stuttu eftir að ég tók ákvörðun um að verða edrú á ný í fyrra,“ segir samfélagsmiðlastjarnan og tónlistarmaðurinn Dagbjört Rúriksdóttir sem frumsýnir myndband við nýtt lag hennar á Vísi í dag.

Lúxushús úr tveimur gámum

Á YouTube-rásinni Priscila Azzini Interior Design / Architecture er fjallað um lúxus einbýlishús sem reist var úr tveimur gámum.

Bein útsending: Seinna undankvöld Eurovision

Í kvöld fer fram bein útsending á YouTube-rás Eurovision þar sem rennt verður yfir öll lögin sem áttu að taka þátt í seinna undankvöldinu í Eurovision í Rotterdam í kvöld.

Ingibjörg Rósa fór á kostum þegar hún aðstoðaði mömmu við matargerðina

Í ljósi aðstæðna kunni Eva Laufey ekki við að biðja gesti sína að halda matarboð í þáttunum Matarboð með Evu Laufey og því ákvað hún að bjóða áhorfendum Stöðvar 2 í matarboð heim sín upp á Akranesi þar sem hún eldaði fyrir fjölskyldu sína og þannig hafa síðustu þættir verið.

Sjá meira