Svona grillar maður kjúklingasleikjó á einfaldan máta Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. 5.6.2020 15:24
Góð innanhúshönnunarráð fyrir fólk sem býr í minni íbúðum Á YouTube-síðunni Never Too Small er reglulega sýnt frá litlum fallegum íbúðum þar sem plássið er nýtt til hins ítrasta. 5.6.2020 13:31
Föst á Íslandi í þrjá mánuði og fékk að kynnast landinu ferðamannalausu „Ég var föst á Íslandi frá 1. mars til 31. maí sem ferðamaður. Ég var það heppin að sjá árstíðirnar breytast og upplifa landið nánast ferðamannalaust,“ segir kona að nafni Meryl á Reddit. 5.6.2020 12:29
Rikki G gekk yfir Suðurlandsbrautina ber að ofan Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957 og útvarpsmaður í þættinum Brennslan á stöðinni varð að ganga ber að ofan yfir Suðurlandsbrautina í vikunni. 5.6.2020 11:29
Jóhann Kristófer seldi glænýja skó fyrir pening í strætó Þau Jóhann Kristófer Stefánsson betur þekktur sem, Joey Christ, og Birna María Másdóttir fara af stað með nýjan þátt á Stöð 2 í kvöld sem betur heitið Áttavillt. 5.6.2020 10:30
Matthías og Eva glæsileg í opnunarteiti Það er óhætt að segja að Tinna Hemstock eigandi Apríl Skór láti ástandið í samfélaginu ekki halda aftur af sér en verslunin flutti þann 1. apríl í stærra og veglegra verslunarrými á Garðatorgi 6. 4.6.2020 15:30
Hrafn og Brynhildur selja risíbúðina við Blönduhlíð „Ein besta íbúð á Íslandi komin á markaðinn. Það verður gríðarlega erfitt að kveðja þennan stað sem hefur gefið okkur mjög mikið.“ 4.6.2020 14:48
Hörkustuð í útgáfuteiti Eddu Hermanns Edda Hermannsdóttir hélt útgáfuboð á Vinnustofu Kjarval á þriðjudaginn til að fagna bókinni Framkoma. 4.6.2020 13:53
„Eldri kona vildi ekki lána mér búninginn því ég var dökk“ Brynja Dan er Íslendingur en fædd á Sri Lanka og vakti athygli þegar hún tók þátt í Leitinni að upprunanum á Stöð 2 árið 2016. Hún ræddi um kynþáttafordóma hér á landi í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 4.6.2020 11:27
„Var í langan tíma búin telja mér trú um að ég væri tilfinningalaus“ Þær fóru í gegnum framhaldsskóla án þess að koma út úr skápnum í þeirri von um að falla betur inn í hópinn. Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir fóru af stað með nýtt hlaðvarp á dögunum sem kallast Raunveruleikinn. 4.6.2020 10:29