Landsliðsmennirnir sáttir með fyrstu fjóra þættina af Eurogarðinum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fékk að horfa á fyrstu fjóra þættina á Eurogarðinum á Hótel Nordica í vikunni en liðið mætir því enska í Þjóðadeildinni á laugardaginn. 3.9.2020 11:30
„Þitt líf og allra nálægt þér mun aldrei verða eins aftur“ Í gærkvöldi fengu áhorfendur Stöðvar 2 að heyra sögu Evu Skarpaas, en sonur hennar Gabríel Jaelon Skarpaas Culver svipti sig lífi í nóvember árið 2019 eftir að hafa háð baráttu við þunglyndi. 3.9.2020 10:15
David Blaine sýndi ríkasta manni heims áhugaverða spilagaldra Það vakti heimsathygli í gær þegar töframaðurinn David Blaine sveif um fastur við yfir fimmtíu helíumblöðrur. 3.9.2020 07:00
Hjálmar Örn gaf reglulega frá sér kynlífsstunur í símtali Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannesson gaf frá sér athyglisverðar stunur í símahrekk í Brennslunni á FM957 í morgun. 2.9.2020 15:29
David Blaine svífur um loftið með helíumblöðrum Töframaðurinn David Blaine ætlar sér að svífa um loftið í Arizona í Bandaríkjunum og aðeins fastur við 52 helíumblöðrur. 2.9.2020 14:06
„Skammtímalausnir munu ekki gera skít“ „Þetta er mjög einfalt. Ég borða það sem mig langar í en bara í réttu magni,“ segir Davíð Rúnar Bjarnason þjálfari í World Class í Brennslunni á FM957. 2.9.2020 13:29
Villurnar við Como Como vatnið í norður Ítalíu er vægast sagt vinsæll sumarstaður fyrir þá ríku og eru ótal villur við vatnið. 2.9.2020 12:30
Stundaði líkamsrækt í sólarhring Bretinn Chris MD er nokkuð þekkt YouTube-stjarna sem reyndi að stunda allskyns líkamsrækt í heilan sólarhring. 2.9.2020 11:31
„Þetta er leit alla ævi“ Fjörutíu og sex ár eru síðan að Ragnar Axelsson, RAX, hóf störf sem ljósmyndari og er óhætt að segja að hann hafi komið víða við á ferlinum og tekið hverja snilldarmynd á eftir annarri. 2.9.2020 10:29
Klifurgarpar birta magnþrungið myndband frá Hraundranga Þeir Haraldur Örn Ólafsson, Erlendur Pálsson og Björn Davíð Þorsteinsson í Fjallafélaginu klifu Hraundranga 27. ágúst. 2.9.2020 07:04
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent