Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Hélt að ég myndi ekki vakna aftur“

Pálmi Gunnarsson er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Pálmi, sem er einn þekktasti tónlistarmaður Íslandssögunnar, segir í viðtalinu við Sölva meðal annars frá baráttunni við að reyna að hætta að drekka og dópa og hve margar tilraunir hann þurfti að gera.

Ólafur og Kristrún Heiða nýtt par

Ólafur Teitur Guðnason og Kristrún Heiða Hauksdóttir eru nýtt par. Þau greindu frá því í stöðufærslu á Facebook í gær.

Varð fyrir líkamsárás út frá vinnunni

Að minnsta kosti tuttugu íslenskar konur selja erótískt eða klámfengið myndefni af sér á samfélagsmiðlinum Only Fans sem hefur verið að ryðja sér til rúms hér á landi.

Plötuðu gestina í kynjaveislunni

Arna Petra Sverrisdóttir og Tómas Ingi Gunnarsson eiga von á sínu fyrsta barni. Arna Petra heldur úti YouTube-rás þar sem hún hefur mestmegnis deilt myndböndunum frá ferðalögum um heiminn.

Sjá meira