Fyrsta stiklan úr Vegferð Vegferð er sex þátta sería sem hefur göngu sína á Stöð 2 á páskadag, þann 4. apríl. Ólafur Darri Ólafsson og Víkingur Kristjánsson fara með aðalhlutverk í þáttunum. 2.3.2021 07:00
Stórfyndin upphafsræða Amy Poehler og Tinu Fey Golden Globe-verðlaunin, þar sem erlenda pressan í Hollywood verðlaunar kvikmynda- og sjónvarpsfólk, voru veitt í nótt. 1.3.2021 15:30
„Hún er með barn í maganum, lítið ágústbarn“ „Hún er með barn í maganum, lítið ágústbarn,“ skrifar tónlistarmaðurinn Logi Pedro Stefánsson í færslu á Instagram en hann og Hallveig Hafstað Haraldsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni saman. 1.3.2021 15:26
Fann ekki bara pabba sinn heldur sálufélagann Í október árið 2017 hófst önnur þáttaröðin af Leitinni að upprunanum og var þá fjallað um ótrúlega sögu Lindu Rutar Sigríðardóttur. 1.3.2021 13:30
Stjörnulífið: Tenerife, skvísudjamm og lúxus á hóteli Þjóðin kláraði febrúarmánuð með stæl ef marka má Stjörnulíf vikunnar. Þjóðin hefur náð einstökum árangri þegar kemur að baráttunni við kórónuveiruna og þá vilja sumar fagna í góðum félagsskap. 1.3.2021 12:30
„Við börðumst um og reyndum að koma okkur á framfæri með allskonar leiðum“ Baldvin Z hefur gert Óróa, Vonarstræti, Lof mér að falla, Rétt 3 og margt fleira en Sindri Sindrason hitti Baldvin í Íslandi í dag á dögunum og fór yfir feril hans. 1.3.2021 11:31
„Skildi ekki orð af því sem dómararnir sögðu við mig“ „Þetta er í fyrsta sinn sem ég er í háhæluðum skóm fyrir utan það þegar systir mín dressaði mig upp sem dragdrottning fyrir grímuball þegar ég var svona tíu ára,“ segir Rúrik Gíslason fyrrverandifótboltamaður sem sló rækilega í gegn í þýska dansþættinum Let‘s Dance á föstudagskvöldið. Hann var á línunni í Brennslunni á FM957 í morgun. 1.3.2021 10:31
„Það er greinilegt að ég gæti fengið góð ráð“ Garðbæingurinn Bjarni Benediktsson hefur verið á þingi síðan 2003 og er í dag fjármála- og efnahagsráðherra Íslands. Bjarni er gestur vikunnar í Einkalífinu. 28.2.2021 10:00
Gústi B frumsýnir nýtt myndband Tónlistarmaðurinn, leikarinn og plötusnúðurinn Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, frumsýnir glænýtt lag ásamt tónlistarmyndbandi á Vísi í kvöld. 26.2.2021 21:00
Smekklegt smáhýsi með öllu tilheyrandi Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel. 26.2.2021 15:30