Ísraelsferð níutíu Íslendinga í uppnámi en allir heilir á húfi Íslenskur fararstjóri sem staddur er í Jerúsalem með hóp níutíu farþega segir hópinn heilan á húfi, en sé engu að síður uggandi yfir að ferðin sé komin í uppnám. Mörg hundruð manns eru látnir báðum megin landamæra Ísraels og Palestínu. 7.10.2023 17:25
Mótmæltu sjókvíaeldi með því að dreifa „lúsaeitri“ yfir Austurvöll Mótmæli gegn sjókvíaeldi fóru fram á Austurvelli í dag. Eflt var til óvenjulegs gjörnings að mótmælunum loknum þegar „lúsaeitri“ var hellt yfir Austurvöll og yfir dauða fiska við Alþingishúsið. 7.10.2023 13:16
Einu atkvæði munaði þegar Alma var kjörin formaður ÖBÍ Alma Ýr Ingólfsdóttir lögfræðingur er nýkjörin formaður Öryrkjabandalags Íslands. 7.10.2023 12:12
Einmanaleiki eldra fólks á Íslandi minni en annars staðar í Evrópu Eldra fólk á Íslandi finnur fyrir minni einmanaleika en annars staðar í Evrópu samkvæmt niðurstöðum úr nýrri könnun félagsvísindastofnunar. Þá benda niðurstöður til þess að innflytjendur yfir 67 ára aldri finni fyrir meiri einmanaleika en innfæddir eldri borgarar. 7.10.2023 11:22
Sakborningar í morðmáli forsetaframbjóðanda drepnir í fangelsi Mennirnir sex sem grunaðir eru um morðið á ekvadorska forsetaframbjóðandanum Fernando Villavicencio í ágúst eru nú sagðir hafa verið drepnir í fangelsi í Guayaquil í Ekvador, viku fyrir seinni umferð forsetakosninganna. 7.10.2023 10:13
Par og hundur urðu grábirni að bráð Grábjörn drap kanadískt par og hund þeirra þegar þau gengu um Banff-þjóðgarðinn í Klettafjöllum í Kanada á föstudagskvöld. 4.10.2023 23:13
Rússnesk kona hefur verið með nál í heilanum í áttatíu ár Læknar á Sakhalín-eyju í Rússlandi uppgötvuðu þriggja sentímetra nál í heila gamallar konu í gegnum tölvusneiðmynd á dögunum. Nálin er sögð hafa verið í heila konunnar í áttatíu ár. 4.10.2023 21:56
Tólfti bruninn á árinu þar sem rafhlaupahjól kemur við sögu Stórtjón varð á íbúð í Hafnarfirði þegar eldur kviknaði út frá rafhlaupahjóli í hleðslu í nótt. Sviðsstjóri forvarnarsviðs SHS segir bruna þar sem rafhlaupahjól koma við sögu vera að færast í aukana. 4.10.2023 21:50
Líst illa á að lífsbjargandi neyslurými verði í bifreið: „Fólk er að deyja“ Reykjavíkurborg skoðar að opna færanlegt neyslurými aftur á meðan leitað er að varanlegu rými. Rauði krossinn segir hugmyndina afleita. Að þjóðfélagshópurinn sem sæki sér þjónustuna eigi skilið betri húsakost en bíl. 4.10.2023 20:03
Fagnar gjaldinu en hefur áhyggjur af hnignandi rafbílaeftirspurn Framkvæmdastjóri FÍB, Félags íslenskra bifreiðaeigenda, segist fagna áformum fjármálaráðherra um kílómetragjald rafmagns- og vetnisbíla en að þau hefðu mátt vera betur útfærð. Þá segist hann hafa áhyggjur af því að gjaldið gæti komið niður á áhuga landsmanna á rafmagnsbílum. 4.10.2023 18:37
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent