Fréttamaður

Silja Rún Sigurbjörnsdóttir

Silja Rún er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Greta Thunberg siglir til Gasa

Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg hefur siglt af stað til Gasa í för með ellefu öðrum aðgerðasinnum. Hópurinn hefur það að markmiði að stöðva umsátur Ísraels og flytja mat og aðrar nauðsynjavörur til landsins.

Myndaveisla: Á bóla­kafi að skoða fiska á Sjó­manna­daginn

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur víða um land í dag. Gestir hátíðarinnar á Granda í Reykjavík skemmtu sér konunglega við að skoða hina ýmsu furðufiska, boðið var upp á andlitsmálningu, koddaslag, siglingu með varðskipinu Freyju og margt fleira. 

Af­skap­lega mjótt á munum í kosningunum

Pólverjar velja sér nýjan forseta í dag en í morgun hófst önnur umferð forsetakosninganna og er afar mjótt á munum. Formaður utanríkismálanefndar Alþingis segir frambjóðendurna verulega ólíka.

„Köngu­lóar­vefur“ sem skrifað verður um í sögu­bókum

Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, sagði Úkraínuher gera allt til að láta Rússa finna fyrir þörf til að enda stríðið. Úkraínuher gerði umfangsmiklar árásir á nokkra herflugvelli Rússa í dag. Forsetinn segist yfir sig ánægður með aðgerðina.

Sjá meira