Fréttamaður

Silja Rún Sigurbjörnsdóttir

Silja Rún er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Fal­legur dagur“ fyrir út­skrift

Tæplega tvö hundruð nemendur brautskráðust frá Menntaskólanum við Sund en í ræðum hátíðarhaldanna var þeim lýst sem ólíkum nemendum sem lærðu allir mikilvægar lexíur á meðan skólagöngunni stóð. Bæði dúx og semídúx skólans komu af félagsfræðibraut.

Einn fékk rúmar fimm­tíu milljónir

Einn þátttakandi í Lottó var með allar tölur réttar. Pottur vikunnar var fjórfaldur og vann hann rúmar 54,5 milljónir króna. Miðinn var keytpur á heimasíðu Lottó.

Lengri opnunar­tímar sund­lauga taka gildi

Lengdur opnunartími um helgar í sundlaugum Reykjavíkurborgar tekur gildi sunnudaginn 1. júní. Opnunartíminn hefur verið lengdur um eina klukkustund yfir sumartímann.

Kolmónoxíðeitrun talin vera or­sök veikinda í flug­vél

Talið er að kolmónoxíðeitrun hafi valdið veikindum í flugvél United Airlines sem lenda þurfti á Keflavíkurflugvelli. Þrír einstaklingar úr vélinni leituðu aðstoð sjúkraliða á vettvangi en enginn þurfti að leita á sjúkrahús.

„Okkur langar að börnin okkar fái öruggan stað til að vera á“

Óvissa er um rekstrarsamning íþróttafélagsins Aþenu við Reykjavíkurborg um notkun íþróttahúsnæðis. Foreldrar iðkenda hafa stofnað undirskriftalista til að hvetja yfirvöld borgarinnar til að skrifa undir samninginn. Eitt foreldrið segist sama um pólitíkina heldur vilji hún einungis öruggan stað þar sem börn geta iðkað íþróttir.

Sjá meira