Tékknesk herþota hluti af árlegri flugsýningu Margt var um manninn á Reykjavíkurflugvelli í dag þegar haldin var árleg flugsýning Flugmálafélags Íslands. Blíðskaparveður var á vellinum en ekki voru allir jafn ánægðir með herlegheitin. 1.6.2025 00:02
„Fallegur dagur“ fyrir útskrift Tæplega tvö hundruð nemendur brautskráðust frá Menntaskólanum við Sund en í ræðum hátíðarhaldanna var þeim lýst sem ólíkum nemendum sem lærðu allir mikilvægar lexíur á meðan skólagöngunni stóð. Bæði dúx og semídúx skólans komu af félagsfræðibraut. 31.5.2025 23:30
Á loks réttinn að öllum plötunum sínum Tónlistarkonan Taylor Swift hefur keypt réttindin að plötum sínum eftir sex ár og tvö eigendaskipti. Hún segir stærsta draum sinn hafa ræst. 31.5.2025 22:26
Einn fékk rúmar fimmtíu milljónir Einn þátttakandi í Lottó var með allar tölur réttar. Pottur vikunnar var fjórfaldur og vann hann rúmar 54,5 milljónir króna. Miðinn var keytpur á heimasíðu Lottó. 31.5.2025 20:02
Lengri opnunartímar sundlauga taka gildi Lengdur opnunartími um helgar í sundlaugum Reykjavíkurborgar tekur gildi sunnudaginn 1. júní. Opnunartíminn hefur verið lengdur um eina klukkustund yfir sumartímann. 31.5.2025 19:53
Kolmónoxíðeitrun talin vera orsök veikinda í flugvél Talið er að kolmónoxíðeitrun hafi valdið veikindum í flugvél United Airlines sem lenda þurfti á Keflavíkurflugvelli. Þrír einstaklingar úr vélinni leituðu aðstoð sjúkraliða á vettvangi en enginn þurfti að leita á sjúkrahús. 31.5.2025 18:49
Hamas svarar vopnahléstillögunni sem Ísraelar hafa samþykkt Hamas liðar hafa að hluta til svarað vopnahléstillögu Bandaríkjanna sem lögð var fram fyrr í vikunni. Fulltrúar Ísrael hafa nú þegar samþykkt tillöguna. 31.5.2025 17:59
Liggur þungt haldinn eftir stórfellda líkamsárás í Hlíðunum Lögreglunni á höfðuborgarsvæðinu barst tilkynning um stórfellda líkamsárás. Maðurinn sem varð fyrir árásinni var fluttur á sjúkrahús og er sagður liggja þungt haldinn á bráðamóttöku. Einn einstaklingur hefur verið handtekinn. 31.5.2025 17:27
„Okkur langar að börnin okkar fái öruggan stað til að vera á“ Óvissa er um rekstrarsamning íþróttafélagsins Aþenu við Reykjavíkurborg um notkun íþróttahúsnæðis. Foreldrar iðkenda hafa stofnað undirskriftalista til að hvetja yfirvöld borgarinnar til að skrifa undir samninginn. Eitt foreldrið segist sama um pólitíkina heldur vilji hún einungis öruggan stað þar sem börn geta iðkað íþróttir. 29.5.2025 23:26
Lífstíðarfangelsi fyrir að selja dóttur sína Kona frá Suður-Afríku hefur verið úrskurðuð í lífstíðarfangelsi fyrir að selja sex ára dóttur sína. Dóttirin er enn ekki fundin. 29.5.2025 22:39