Sjúkrahúsprestur ræðir fíkn og handrukkun í útförum Sjúkrahúsprestur segir áhyggjuefni að handrukkarar gangi mjög hart fram við innheimtu fíkniefnaskulda. Í samráði við aðstandendur fólks sem hefur framið sjálfsvíg ræðir hann opinskátt um fíkn og ofbeldisógn í útförum. 12.11.2018 13:42
Björgun Fjordvik „besta gjöf sem ég hef fengið“ Hafnsögumaðurinn sem var um borð í sementsflutningaskipinu Fjordvik þegar það strandaði segir losun skipsins af strandstað í gær hafa verið bestu gjöf sem hann hafi fengið. 10.11.2018 18:45
Gert við Fjordvik í Keflavík Gert verður við sementsflutningaskipið Fjordvik í Keflavíkurhöfn, þangað sem skipið var dregið í gær, áður en það verður dregið til frekari viðgerða i þurrkví í Hafnarfirði. 10.11.2018 12:20
Hjóluðu til minningar um pabba Synir hjólreiðamanns, sem lést á þessum degi fyrir einu ári, hjóluðu í dag rúntinn hans pabba síns. 6.11.2018 22:00
Hugleiðandi sögustund með Óla Stef Ólafur Stefánsson handboltastjarna bauð upp á hugleiðslu og sögustund fyrir eldri borgara í vesturbæ Reykjavíkur í morgun. 5.11.2018 19:15