Fréttamaður

Samúel Karl Ólason

Samúel Karl er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Helstu stiklur og myndbönd Gamescom

Um er að ræða einhverja stærstu leikjasýningu ársins en eins og búast má við, fór hún fram á netinu að svo stöddu. Fjölmargir leikir voru kynntir.

Fyrsta farþegaflugvélin frá Ísrael lent í Abu Dhabi

Fyrsta farþegaflugið á milli Ísrael og Sameinuðu arabísku furstadæmanna hefur átt sér stað. Flugvél sem flogið var frá Ísrael í morgun, og leyft var að fljúga í gegnum lofthelgi Sádi-Arabíu, var lent í furstadæmunum í dag.

Stillir ekki til friðar heldur hellir olíu á eldinn

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum undanfarna daga. Í stað þess að reyna að stilla til friðar eða miðla milli deilandi fylkinga, hefur forsetinn deilt samsæriskenningum.

Sjá meira