Þurfa að sanna raunverulegar útsölur sem mega ekki vara lengur en sex vikur Reglur um útsölur eru á þann veg að sýna þarf fram á að um raunverulegan afslátt sé að ræða. Þá má útsala ekki vara lengur en í sex vikur. Þetta sagði Þórunn Árnadóttir, forstjóri Neytendastofu, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. 19.10.2021 21:13
Queens skella sér í Tangó Stelpurnar í Queens ætla að snúa bökum saman í kvöld og spila samspilunarleikinn Operation Tango. Í honum þurfa þær að setja sig í spor alþjóðlegra njósnara sem þurfa að leysa hin ýmsu verkefni. 19.10.2021 20:30
Leita í húsum sem tengjast rússneskum ólígarka Starfsmenn Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI) leituðu í dag í húsum í Washington DC og New York sem sögð eru tengjast rússneska auðjöfrinum Oleg Deripaska. Atlagan tengist rannsókn FBI en yfirvöld Bandaríkjanna hafa beitt Deripaska refsiaðgerðum vegna afskipta Rússa af forsetakosningunum 2016. 19.10.2021 19:12
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Tvö þúsund fá að koma saman, grímuskyldu verður aflétt og opnunartími skemmtistaða lengist um klukkutíma á miðnætti í kvöld. Slakað verður á reglunum í tveimur skrefum, fyrst núna á miðnætti og svo með allsherjar afléttingu innanlands eftir fjórar vikur. 19.10.2021 18:00
GameTíví: Sprengjuregn í Verdansk Strákarnir í GameTíví stefna á þrjá sigra í Warzone í kvöld. Þar að auki verður nýr liður í streymi kvöldsins þar sem strákanir leita að fyndansta YouTube-myndbandinu. 18.10.2021 19:29
Sandkassinn: Ruglingur og reiði í Payday Strákarnir í Sandkassanum ætla að valda usla í kvöld. Í streymi kvöldsins ætla þeir að spila Payday, sem snýst um að fremja umfangsmikil rán og verjast lögreglunni. 17.10.2021 19:30
Yfirtaka: GunniTheGoon tekur yfir GameTíví GunniTheGoon tekur yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Hann er búinn að safna liði og ætlar að spila Escape from Tarkov. 16.10.2021 20:23
Skjóta geimfari af stað í tólf ára leiðangur Starfsmenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna (NASA) munu í dag skjóta geimfarinu Lucy af stað í tólf ára leiðangur. Þetta er í fyrsta sinn sem geimfar er sent til Smástirnabeltisins svokallaða í þeim tilgangi að rannsaka þau og á Lucy að auka þekkingu vísindamanna á uppruna sólkerfisins. 16.10.2021 00:14
Bein útsending: Kínverjar senda þrjá geimfara til geimstöðvarinnar Þremur geimförum verður í dag skotið á braut um jörðu frá Kína. Þar munu geimfararnir vera í hálft ár að vinna við gerð geimstöðvar Kína. Shenzhou-13 er annað af fjórum mönnuðum geimskotum Kína á meðan verið er að klára geimstöðina. 15.10.2021 16:00
Hrökk upp við að loftsteinn lenti í rúminu Kanadísk kona slapp með skrekkinn þegar loftsteinn hrapaði í gegnum þakið á húsi hennar og lenti í rúminu við hliðina á henni. Ruth Hamilton vaknaði með látum á heimili hennar í Bresku Kólumbíu fyrr í mánuðinum en hún hélt fyrst að tré hefði fallið á húsið. 15.10.2021 13:46