Sæunn Gísladóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Svona er gjaldtakan á landinu

Samhliða vexti ferðaþjónustunnar hér á landi hefur færst í aukana að innheimt sé gjald vegna inngöngu, salerna eða bílastæða við vinsælar náttúruperlur víða um land. Nú síðast hófst gjaldtaka við Seljalandsfoss fyrir helgi.

Erna Vala og Þóra Kristín fengu tónlistarnámsstyrk

Tveimur tveggja milljóna króna styrkjum var úthlutað úr Minningarsjóði um Birgi Einarsson apótekara. Píanóleikararnir Erna Vala Arnardóttir og Þóra Kristín Gunnarsdóttir hlutu styrki til framhaldsnáms.

Meiri fjárfesting í nýsköpun

Á öðrum ársfjórðungi ársins var fjárfest í fjórum sprotafyrirtækjum hér á landi fyrir 14 milljónir dollara, jafnvirði 1,47 milljarða íslenskra króna, samkvæmt frétt Norðurskautsins. Sjötíu prósent fjármagnsins komu að utan.

Slegist um alla iðnnema

Mikill skortur er á iðnmenntuðu fólki í nær öllum greinum atvinnulífsins. Sérstakur skortur er á kjötiðnaðarmönnum. Atvinnuleysi iðnmenntaðra er minna en þeirra sem hafa lokið bóknámi. Hringt er í skóla og beðið eftir nemendum.

Á topp K2 á miðvikudag

John Snorri Sigurjónsson er lagður af stað upp á topp fjallsins K2 og stefnir að því að komast á tindinn á miðvikudag, fyrstur Íslendinga.

Notendur Netflix yfir 100 milljónir

Samkvæmt nýjum tölum frá Netflix eru notendur þjónustunnar núna 104 milljónir. BBC greinir frá því að fyrirtækið reki fjölgun áskrifenda til fjárfestingar í nýjum þáttum og kvikmyndum.

Sjá meira