Hlutabréf í Snapchat hafa lækkað um 19 prósent Gengi hlutabréfa í samfélagsmiðlinum Snapchat hafa haldið áfram að lækka það sem af er degi. 11.5.2017 15:58
Íslandsbanki hagnast um 3 milljarða Hagnaður Íslandsbanka eftir skatta dregst saman milli ára. 11.5.2017 10:46
Frönsk sælkeraverslun væntanleg Stefnt er að opnun frönsku sælkeraverslunarinnar Hyalin Reykjavik á Hverfisgötu í lok þessa mánaðar. 11.5.2017 09:45
Gjafmildir ferðamenn hafa gefið 10 milljónir af Tax Free Á síðustu sex árum hafa ferðamenn sem versla hér á landi og vilja ekki nýta sér endurgreiðslu á Tax Free látið 10 milljónir renna til styrktar góðgerðarmála í gegnum Premier Tax Free á Íslandi. 11.5.2017 07:00
Olíuverð lækkað um 11 prósent á síðastliðnum mánuði Heimsmarkaðsverð á olíu hefur fallið skarpt á síðustu vikum og frá því um miðjan apríl hefur verðið lækkað um 11 prósent. 11.5.2017 07:00
Ekkert úrræði til staðar fyrir karlmenn Ekkert athvarf er fyrir karlmenn sem flýja heimili sín vegna ofbeldis af höndum maka. 11.5.2017 07:00
iPhone 8 gæti frestast töluvert Sala á iPhone 8 gæti frestast um nokkra mánuði í haust. 10.5.2017 10:26
Nám í tölvuleikjagerð fær ekki hljómgrunn Nýtt nám til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð fær ekki hljómgrunn hjá menntamálaráðuneytinu. Námið mun því ekki hefjast hjá Keili í haust líkt og stefnt hefur verið að. Forsvarsmenn Keilis munu halda áfram að berjast fyrir náminu. 9.5.2017 15:30
Ágúst Elvar ráðinn verkefnastjóri ferðamála Ágúst Elvar er með BSc í tölvunarfræði og MA í ferðamálafræði frá háskólanum í Álaborg. Hann hefur áralanga starfs- og stjórnunarreynslu á sviði ferðamála. 8.5.2017 14:52
Svipmynd Markaðarins: Ein besta ákvörðunin að fara í kór Gunnar Þór Pétursson tók við starfi framkvæmdastjóra hjá Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) í Brussel þann 1. maí síðastliðinn. 8.5.2017 09:00