Sæunn Gísladóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Nám í tölvuleikjagerð fær ekki hljómgrunn

Nýtt nám til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð fær ekki hljómgrunn hjá menntamálaráðuneytinu. Námið mun því ekki hefjast hjá Keili í haust líkt og stefnt hefur verið að. Forsvarsmenn Keilis munu halda áfram að berjast fyrir náminu.

Sjá meira