Búa sig undir frekari styrkingu krónunnar Ákvörðun Seðlabankans um að hætta reglulegum gjaldeyriskaupum mun líklega leiða til styrkingar krónunnar. Þetta getur ógnað enn frekar samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja. Framkvæmdastjóri SI óttast landflótta fyrirtækja. 22.5.2017 06:30
Karlmenn eru oft tregari til að segja frá Einn af hverjum sex körlum lendir í kynferðisofbeldi í æsku. Það tekur þá lengri tíma að segja frá en konur og þeir eru oft hræddir við fordóma. Þetta segja Gary Foster og Duncan Craig, sem stofnuðu hjálparsamtök fyrir þolendur, en sj 20.5.2017 09:00
Hægt að fjarstýra heimilinu með síma Mikið vatn hefur runnið til sjávar undanfarin árin með snjalltækni inni á heimilum og í auknum mæli er hægt að stýra ýmsum heimilistækjum, lýsingu og öðru með snjallsímanum. 19.5.2017 07:00
Vandræði Trumps farin að smitast út á markaðinn Miklar lækkanir urðu á bandarískum hlutabréfamarkaði í vikunni. Vandræði Trumps hafa neikvæð áhrif. Lilja Alfreðsdóttir segir markaðinn ráðast af því hvernig þingið tekur í efnahagsstefnu hans. 19.5.2017 07:00
Kosið í Íran í dag Rouhani mælist með forystu, en Raisi er að ná sér á strik gagnvart honum og hefur lofað að efna samninginn milli Bandaríkjanna og Íran. 19.5.2017 07:00
Seldu afþreyingu fyrir tvo milljarða á síðasta ári Árið 2016 hagnaðist Sena um 114,2 milljónir króna. Um er að ræða verulega aukningu milli ára en árið 2015 hagnaðist fyrirtækið um 56,7 milljónir króna. 18.5.2017 07:00
Aldrei fleiri grunaðir um akstur undir áhrifum Í apríl voru skráð 144 brot þar sem ökumaður var grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna og 105 brot þar sem ökumaður var grunaður um ölvun við akstur samkvæmt afbrotatölfræði lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. 18.5.2017 07:00
Bensínstöð Costco opnuð á undan búðinni Stefnt er að því að opna bensínstöð Costco við Kauptún í Garðabæ nokkrum dögum áður en verslunin sjálf verður opnuð næstkomandi þriðjudag. Þetta staðfestir Steve Pappas, aðstoðarforstjóri Costco í Evrópu. 18.5.2017 07:00
Seðlabankinn spáir enn frekari styrkingu krónunnar í ár Seðlabankinn spáir að gengi krónunnar í ár verði að meðaltali 14,5 prósentum hærra en í fyrra og hækki um sex prósent í viðbót næstu tvö ár. Spáð er að árshækkun húsnæðisverðs nái hámarki í ár. 18.5.2017 07:00
Markaðurinn jákvæður eftir stýrivaxtalækkun Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 1,33 prósent það sem af er degi. 17.5.2017 10:15