Sæunn Gísladóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Fagna 20 árum af sviðsetningu víkingabardaga

Víkingafélagið Rimmugýgur er elsta og eitt stærsta félag áhugamanna um menningu og bardagalist víkinga hér á landi. Stefnt er að því að halda afmælishátíð þess í ágúst.

Ósanngjarnt að vísa Litháa burt

Héraðsdómur Reykjavíkur felldi í gær úr gildi ákvörðun Útlendingastofnunar um brottvísun og endurkomubann litháísks karlmanns. Endurkomubannið átti að gilda til tíu ára.

Góð blaðamennska er ekki ódýr

Ritstjóri enska hluta BBC World Service segir enn meiri þörf en áður fyrir traustri og innihaldsríkri fréttaumfjöllun á tímum falsfrétta. Hlustendur eru 75 milljónir vikulega og fjölgar þeim enn.

Amazon kaupir Whole Foods

Kaupverðið er 13,7 milljarðar dollara og er þetta stærsta innreið Amazon inn á hinn hefðbundna smásölumarkað.

Spotify tapaði 60 milljörðum

Sænska streymiþjónustan Spotify bætti við sig notendum á síðasta ári og nota nú 140 milljónir manna þjónustuna mánaðarlega.

Sjá meira