Fjarvinnan þyngist: „Félagslegi hlutinn skiptir bara svo miklu máli“ Því lengur sem fólk vinnur í fjarvinnu, því meira fer félagshlutinn að segja til sín. Margir eru samhliða fjarvinnu í sóttkví og sumir þá alveg einangraðir. 27.3.2020 11:11
Álag á líkamann: Hvernig er vinnuaðstaðan heima hjá þér? Enginn veit hversu lengi fjarvinnan mun vara og því er mjög mikilvægt að huga vel að vinnuaðstöðunni heima. 27.3.2020 07:00
Sjö góð ráð fyrir hundaeigendur í fjarvinnu Hundar eru næmir á líðan eigenda sinna og félagsverur miklar. Það getur hins vegar skapað ný vandamál þegar hundaeigendur eru mikið heima, til dæmis í fjarvinnu eða eru frá vinnu vegna kórónuveirunnar eins og nú er algengt. 26.3.2020 09:00
Á svona tímum kemur í ljós að við erum öll mannleg Eva Ýr Gunnlaugsdóttir sérfræðingur í mannauðsmálum segir að það sé ekkert síður mikilvægt fyrir fólk og fyrirtæki að fara að huga að næstu skrefum. Nýjar áskoranir, ný verkefni og möguleg ný tækifæri munu taka við þegar kórónufaraldri lýkur. 25.3.2020 12:30
Falsfrétt á samfélagsmiðlum: Skilaboð Bill Gates um kórónuveiruna Síðustu tvo dagana hefur falsfrétt sem sögð eru skilaboð frá Bill Gates gengið um á samfélagsmiðlum, þar á meðal hjá íslenskum notendum Facebook. 25.3.2020 11:13
Fjarvinna með börnin heima: Dó ekki ráðalaus og bjó til „virkni-bingó“ „Ég fann að ég þurfti eitthvað til að hjálpa mér og börnunum með hugmyndir yfir daginn og gerði því þetta litla virknibingó,“ segir Elín María Halldórsdóttir sem vinnur í fjarvinnu að heiman þessa dagana eins og svo margir. 25.3.2020 07:00
Vinnueftirlitið sendir út leiðbeiningar á óvissutímum Fyrirtæki eru hvött til að hafa starfsfólk með í ráðum þegar unnið er að lausnum og huga vel að líðan þeirra. 24.3.2020 13:00
Allir að vinna í joggingbuxum? Fjarvinna í fatalufsum Eflaust hefur fátt haft jafn mikil áhrif á fatastíl landsmanna þessa dagana og fjarvinnan að heiman síðustu daga. 24.3.2020 07:00
„Er sóttkvíin streitu-sóttkví eða slökunar-sóttkví?“ Á samfélagsmiðlum birtir fólk frásagnir um líðan í sóttkvínni og öllum ljóst að einangrunin sem sóttkvíin felur í sér er streituvaldandi. 23.3.2020 11:30
Fyrirtæki skella í lás: „Við lifum á skrítnum tímum“ Fyrirtæki tilkynna um lokun. Það á við um fleiri fyrirtæki en tilmæli stjórnvalda ná til. 23.3.2020 07:03