Dýpt kreppu skoðuð í samanburði við rekstur Landspítala í X ár Viðskiptaráð hefur opnað nýtt haglíkan sem Konráð S. Guðjónsson hagfræðingur Viðskiptaráðs segir gagnlegt til að rýna betur í gangverk hagkerfisins á óvissutímum. 27.4.2020 08:45
Neyddur til að vera A manneskja aðra hverja viku og aðeins stóru málin komast á blað Hann viðurkennir að svefninn er í algjöru rugli en segir heilann vakna á næturna. Styðst við skipulagskerfi sem yfirmaður kenndi honum hjá Creditinfo Group. 25.4.2020 10:00
Hark-hagkerfið getur nýst vel með úrræðum stjórnvalda Hark-hagkerfið, eða gig economy eins og það kallast á ensku, er þekktara meðal yngra fólks en þess eldra. Mögulega munu fleiri fyrirtæki og einstaklingar skoðaðþessa leið í kjölfar kórónufaraldurs segir Ilmur Eir Sæmundsdóttir. 24.4.2020 11:00
Auglýsendur sem náðu forskoti í kreppum Á samdráttartímum geta auglýsendur náð forskoti á markaði sem síðan verður undirstaða frekari velgengni um langa hríð. Hér eru nokkur dæmi. 24.4.2020 09:00
Ekki hægt að rekja neinar ferðir notenda Vivaldi vafrans „Nú sem aldrei fyrr þarfnast mannkynið vafra sem er opinn og virkar vel en er líka öruggur og veitir notendum friðhelgi" er meðal annars haft eftir Jóni von Tetzhner í tilkynningu frá Vivaldi. 22.4.2020 16:00
Erfiðast að hitta ekki starfsfólk „Því miður vitum við lítið um framhaldið og eigum erfitt með að sjá hvað gerist næstu mánuði,“ segir Björn Ragnarsson framkvæmdastjóri Kynnisferða í viðtali um upplýsingamiðlun til starfsfólks á erfiðum tímum. 22.4.2020 13:00
Hefðbundnir fundir of langir, of margir, of ómarkvissir og fólk mætir seint Mörg fyrirtæki standa fyrir markvissri upplýsingamiðlun nú á tímum samkomubanns. ,,En hvað gerist þegar hversdagsleikinn tekur við?“ spyr Maríanna Magnúsdóttir umbreytingaþjálfi hjá Manino. 22.4.2020 11:00
Upplýsingamiðlun er grundvallarregla í breytinga- og krísustjórnun „Það er grundvallarregla í breytinga- og krísustjórnun, miðla upplýsingum, koma í veg fyrir misskilning og rangar upplýsingar,” segir Gylfi Dalmann Aðalsteinsson dósent í mannauðstjórn við Háskóla Íslands. 22.4.2020 09:00
Að hópstýra starfsfólki í fjarvinnu: Margt mun breytast varanlega Það þarf að horfa meira á hvað er að koma út úr starfi hvers og eins segir Herdís Pála meðal annars um áherslubreytingar sem hún telur fyrirsjáanlegar í kjölfar kórónuveirunar og aukinnar fjarvinnu starfsfólks. 21.4.2020 11:00
Það sem leiðtogar geta lært af klósettpappírskaupæðinu Leitin af leiðtoganum stendur nú sem hæst. Þetta er tímabilið þar sem starfsfólk horfir til stjórnenda og veltir fyrir sér hversu sterkur sá stjórnandi er sem leiðtogi. Eitt af einkennum góðra leiðtoga er að vera alltaf að læra eitthvað nýtt. 21.4.2020 09:00