Segist ekki ætla að fara Jordan eða Kobe leiðina Bandaríski körfuboltamaðurinn Anthony Edwards gerir tilkall til að verða eitt af andlitum NBA deildarinnar en hann ætlar ekki að taka sér þá Michael Jordan eða Kobe Bryant til fyrirmyndar í einu. 14.10.2024 13:32
Pavel „ofboðslega hrifinn“ af nýju KR-ingunum Það er alltaf mikið happadrætti að velja sér erlenda leikmenn í köfuboltanum en KR-goðsögn er á því að þeir hafi fengið vinninginn í haust. 14.10.2024 12:02
Logi fær sviðsljósið á miðlum UEFA Logi Tómasson var maður föstudagskvöldsins og fær væntanlega sæti í byrjunarliði íslenska landsliðsins í leiknum á móti Tyrkjum á Laugardalsvellinum í kvöld. 14.10.2024 11:33
„Við eigum harma að hefna eftir síðasta leik á móti þeim“ Jóhann Berg Guðmundsson er í hefndarhug fyrir heimaleikinn á móti Tyrkjum eftir að það fór ekki nógu vel úti í Tyrklandi á dögunum. 14.10.2024 10:31
Áslaug Munda skoraði beint úr aukaspyrnu og lagði upp þrjú Íslendingaliðið Harvard var í miklu stuði í stórsigri liðsins í bandaríska háskólafótboltanum í gær og enginn lék betur en Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir. 14.10.2024 09:32
Pavel um Tindstólsliðið: Þetta er risastórt fyrirtæki Helgi Már Magnússon og Pavel Ermolinskij ræddu byrjun Tindastólsmanna í Bónus deild karla í körfubolta í Bónus Körfuboltakvöldi í gær. 14.10.2024 09:02
Lið Adams Inga gæti farið á hausinn í dag Sænska knattspyrnufélagið Östersunds FK er í kapphlaupi við klukkuna í dag þar sem stjórnarmenn reyna allt til að forða félaginu frá gjaldþroti. 14.10.2024 08:33
Allt varð vitlaust í handboltaleik: Einn bitinn og hrækt á þjálfara Það varð hreinlega allt vitlaust í stórleik pólska handboltans á milli Wisla Plock og Industria Kielce í gær. 14.10.2024 08:02
„Næstum því eins og að sjá einhvern lenda á tunglinu“ Keníska hlaupakonan Ruth Chepngetich skrifaði nýjan kafla í íþróttasögunni í Chicago í gærkvöldi þegar hún stórbætti heimsmetið í maraþonhlaupi kvenna. 14.10.2024 07:32
Æfir hjá gamla félagi föður síns Gabríel Snær Gunnarsson er staddur í Svíþjóð þessa dagana þar sem hann æfir með sænska félaginu Norrköping. 12.10.2024 08:02