Blæs til hugarfarsbyltingar Að sögn Fríðu felast sanngjörn og siðleg viðskipti í því að "í öllu framleiðsluferlinu hafi enginn verið svikinn, notaður eða látinn vinna við óviðunandi aðstæður. Það getur verið mjög erfitt að komast að því hvar og hvernig vörur eru framleiddar nema að það sé hreinlega stefna viðkomandi fyrirtækis að sýna neytandanum að það hafi ekkert að fela.“ 29.8.2017 20:04
Framúrskarandi Íslendingur talar fyrir lesskilningi og lestraránægju "Þetta er náttúrulega mikil hvatning og bara merki um að maður sé að gera eitthvað rétt. Það er ótrúlega gaman að sjá þennan flotta hóp sem var tilnefndur þarna. Þetta eru rosalega flott verðlaun,“ segir Ævar Þór Benediktsson, sem hlaut í dag sérstök hvatningarverðlaun fyrir afrek á sviði menntamála. 28.8.2017 22:28
Tilkynntu um fæðingu dóttur sinnar með hugljúfu bréfi Priscilla Chan og Mark Zuckerberg tilkynntu rétt í þessu að dóttir þeirra August sé í heiminn komin. Það gerðu þau í hugljúfri stöðuuppfærslu í formi bréfs sem stílað er á August litlu. 28.8.2017 18:49
Iron & Wine til Íslands Í tónlistartímaritinu Q Magazine er nýju plötunni lýst sem afturhvarfi til eldri platna tónlistarmannsins. 28.8.2017 17:47