Talsvert um eignatjón á höfuðborgarsvæðinu Á annað hundrað björgunarsveitarmanna hafa verið kallaðir út vegna óveðursins. 5.11.2017 20:23
Veðrið hefur áhrif á átta þúsund ferðalanga Icelandair tók ákvörðun um að aflýsa flugi um hádegisbil en WOW air hafa seinkað flugferðum. 5.11.2017 18:23
Helga Vala telur kynjahlutföllin vera áhyggjuefni Helga Vala Helgadóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi Suður, hefur áhyggjur af kynjamálunum á Alþingi. 29.10.2017 13:59
Björt Ólafsdóttir: „Heyrðu það þýðir ekkert að vera að skrifa aftur söguna hérna“ Björt Ólafsdóttir fór ofan í saumana á atburðarásinni. 29.10.2017 12:42
Hélt hann næði ekki inn á þing þegar hann sofnaði Þingmaðurinn árrisuli var glaður þegar lokatölur úr kjördæminu sýna að hann er kjörinn til Alþingis. 29.10.2017 09:46
Lokatölur úr Suðvesturkjördæmi: Vinstri græn bæta við sig manni Vinstrihreyfingin – grænt framboð bætir við sig manni inn á þing þegar lokatölur úr Suðvesturkjördæmi liggja fyrir. 29.10.2017 09:01
Tveir menn handteknir í kjölfar umferðaróhapps Tilkynnt var um óferðaróhapp á Kalkofnsvegi við Hörpu. 29.10.2017 06:36
Býður þjóðarleiðtoga Egyptalands velkominn í óþökk mannréttindahópa Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir undanlátssemi í garð kúgandi ríkisstjórnar. 23.10.2017 22:43
Trúir ekki að rödd Bjartrar framtíðar þagni Það er á brattann að sækja fyrir Bjarta framtíð næstu daga því flokkurinn mældist með einungis 1,8 prósent fylgi og þarf þannig að þrefalda fylgi sitt á næstu fimm dögum ef hann á ekki að þurrkast af þingi. 23.10.2017 20:57
Þjóðaratkvæðagreiðsla um Evrópusambandsaðild ekki forgangsmál hjá Vinstri grænum Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir þjóðaratkvæðagreiðslu ekki vera í forgangi hjá flokknum en hún muni þó aldrei standa í vegi fyrir því hugsanleg aðild verði lögð í dóm þjóðarinnar. 23.10.2017 20:02