Hvetur stjórnvöld til að jafna stöðu íslenskra fyrirtækja gagnvart erlendri samkeppni Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 12. nóvember 2018 20:00 Katrín Júlíusdóttir hvetur íslensk stjórnvöld til að yfirfara lögin um fjármálafyrirtæki. Vísir/Baldur Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, hvetur íslensk stjórnvöld til að yfirfara lögin um fjármálafyrirtæki í kjölfar þess að Þýski netbankinn N26 hyggst hefja starfsemi hér á landi. Netbankinn mun opna innan nokkur vikna hér á landi en öll samskipti við viðskiptavini fara fram í gegnum snjallsímaforrit. Bankinn er með starfsemi í 22 Evrópuríkjum og mun bjóða upp á tvær gerðir reikninga, annars vegar hefðbundinn reikning og hins vegar fyrirtækja reikning, sem báðir eru í evrum. Reikningarnir eru sérstaklega hugsaðir fyrir fólk sem millifærir reglulega peninga innan evrusvæðisins og eins og sagt er í tilkynningunni: Fyrir þá sem vilja njóta samkeppnishæfra kjara við greiðslukorta notkun sína erlendis. Katrín segir Samtök fjármálafyrirtækja auðvitað fagna allri samkeppni. „Við viljum í leiðinni hvetja íslensk stjórnvöld til að strauja í gegnum löggjöfina og í sem mestu mæli að jafna stöðu fyrirtækja sem eru með höfuðstöðvar sínar hér á Íslandi gagnvart þeim fyrirtækjum sem hafa heimilisfesti í öðrum löndum,“ segir hún. Samkvæmt upplýsingum frá Fjármálaeftirlitinu er fjármálafyrirtækjum innan EES heimilt að veita þjónustu hér á landi á grundvelli laga um fjármálafyrirtæki. Samkvæmt 31. gr. laganna er fjármálafyrirtækjum heimilt að stofnsetja hér útibú og samkvæmt 32. gr. laganna er fjármálafyrirtæki heimilt að veita þjónustu hér á landi án útibús en starfsemi bankans fer alfarið fram í Þýskalandi. „Við höfum aðeins séð í kortunum að svona lagað færi að aukast vegna breytinga á Evrópulöggjöf. Síðan líka vegna tækninnar og það býður bara upp á spennandi möguleika fyrir alla aðila. Við sjáum svo bara hvernig sú þróun verður,“ segir hún. Tengdar fréttir Þýskur netbanki til Íslands fyrir áramót Innan nokkurra vikna mun þýski netbankinn N26 hefja starfsemi á Íslandi. 12. nóvember 2018 10:30 Mest lesið Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Fleiri fréttir Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sjá meira
Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, hvetur íslensk stjórnvöld til að yfirfara lögin um fjármálafyrirtæki í kjölfar þess að Þýski netbankinn N26 hyggst hefja starfsemi hér á landi. Netbankinn mun opna innan nokkur vikna hér á landi en öll samskipti við viðskiptavini fara fram í gegnum snjallsímaforrit. Bankinn er með starfsemi í 22 Evrópuríkjum og mun bjóða upp á tvær gerðir reikninga, annars vegar hefðbundinn reikning og hins vegar fyrirtækja reikning, sem báðir eru í evrum. Reikningarnir eru sérstaklega hugsaðir fyrir fólk sem millifærir reglulega peninga innan evrusvæðisins og eins og sagt er í tilkynningunni: Fyrir þá sem vilja njóta samkeppnishæfra kjara við greiðslukorta notkun sína erlendis. Katrín segir Samtök fjármálafyrirtækja auðvitað fagna allri samkeppni. „Við viljum í leiðinni hvetja íslensk stjórnvöld til að strauja í gegnum löggjöfina og í sem mestu mæli að jafna stöðu fyrirtækja sem eru með höfuðstöðvar sínar hér á Íslandi gagnvart þeim fyrirtækjum sem hafa heimilisfesti í öðrum löndum,“ segir hún. Samkvæmt upplýsingum frá Fjármálaeftirlitinu er fjármálafyrirtækjum innan EES heimilt að veita þjónustu hér á landi á grundvelli laga um fjármálafyrirtæki. Samkvæmt 31. gr. laganna er fjármálafyrirtækjum heimilt að stofnsetja hér útibú og samkvæmt 32. gr. laganna er fjármálafyrirtæki heimilt að veita þjónustu hér á landi án útibús en starfsemi bankans fer alfarið fram í Þýskalandi. „Við höfum aðeins séð í kortunum að svona lagað færi að aukast vegna breytinga á Evrópulöggjöf. Síðan líka vegna tækninnar og það býður bara upp á spennandi möguleika fyrir alla aðila. Við sjáum svo bara hvernig sú þróun verður,“ segir hún.
Tengdar fréttir Þýskur netbanki til Íslands fyrir áramót Innan nokkurra vikna mun þýski netbankinn N26 hefja starfsemi á Íslandi. 12. nóvember 2018 10:30 Mest lesið Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Fleiri fréttir Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sjá meira
Þýskur netbanki til Íslands fyrir áramót Innan nokkurra vikna mun þýski netbankinn N26 hefja starfsemi á Íslandi. 12. nóvember 2018 10:30