Kristinn Ingi Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Misvægið hefur aukist um 140 prósent á fimm árum

Verðtryggingarmisvægi stóru bankanna þriggja hefur aukist verulega á undanfarin ár, úr 160 milljörðum í 384 milljarða á síðustu fimm árum. Aukningin er hvað mest hjá Landsbankanum en misvægið var um 97 prósent af eiginfé bankans.

Búðu þig undir maraþonið

Það ætti vart að hafa farið fram hjá neinum að Reykjavíkurmaraþonið nálgast óðfluga. Fréttablaðið ráðleggur hlaupurum hvernig á að undirbúa sig síðustu vikuna fyrir hlaup.

Hafnar ásökunum Haga um þrýsting

Stjórnendur Haga saka Fríhöfnina um að hafa beitt sér gagnvart erlendum birgi til þess að hafa áhrif á verðlagningu á snyrtivörum í Hagkaup.

Lyfjarisinn Teva vill grynnka á skuldum með sölu á Medis

Ísraelski samheitalyfjarisinn Teva leitar að kaupanda að dótturfélagi sínu Medis. Félagið eignaðist Medis þegar það tók yfir rekstur Actavis Generics, samheitalyfjahluta Actavis, síðasta sumar. Um 85 manns starfa hjá Medis hér á landi.

Sjá meira