Skattahækkun myndi leiða til taprekstrar gististaða úti á landi Hækkun á virðisaukaskatti myndi ógna afkomu gististaða samkvæmt nýrri úttekt KPMG. Gististaðir á landsbyggðinni yrðu reknir með miklu tapi en afkoma hótela á höfuðborgarsvæðinu yrði nálægt núlli. Rekstrarskilyrðin hafa versnað. 18.10.2017 07:30
Hátekju- og eignaskattur dugar skammt upp í tugmilljarða útgjaldaloforð Upptaka hátekju- og auðlegðarskatta gæti skilað 5 til 13 milljörðum. Forstöðumaður hjá SA segir tugmilljarða kosningaloforð ekki fjármögnuð nema með hækkun skatta á almenning. Lektor við HR segir fjármögnun útgjaldahækkana þurfa liggja skýrt fyrir. 18.10.2017 07:15
Engin lausn að lána fólki meira fé Dósent í hagfræði segir vandann á fasteignamarkaði felast í framboðsskorti. 12.10.2017 06:00
Eignast meirihluta í Fiskeldi Austfjarða Norska fiskeldisfyrirtækið NTS ASA hyggst festa kaup á 45,2 prósenta hlut í Fiskeldi Austfjarða, sem stundar fiskeldi í Berufirði og Fáskrúðsfirði. Seljandi er annað norskt fyrirtæki, MNH Holding. 12.10.2017 06:00
Hasla sér völl á Bandaríkjamarkaði Sífellt fjölgar í hópi viðskiptavina íslenska sprotafyrirtækisins Activity Stream. Fyrirtækið hefur náð samningum við um fjórðung af liðunum í einni af stærstu íþróttadeildum Bandaríkjanna og eins marga stærstu leikvanga í Bandaríkjanna. 11.10.2017 12:00
Hækka verðmat á Skeljungi Hagfræðideild Landsbankans hefur hækkað verðmat sitt á Skeljungi og mælir með því að fjárfestar kaupi hlut í olíufélaginu. 11.10.2017 11:00
Fjárfestingafélag Vilhjálms tapaði 19 milljónum Miðeind ehf., fjárfestingafélag Vilhjálms Þorsteinssonar fjárfestis, tapaði 19,2 milljónum króna í fyrra. 11.10.2017 10:30
Telja fasteignafélögin undirverðlögð Greiningardeild Arion banka mælir með því að fjárfestar kaupi hlutabréf í skráðu fasteignafélögunum þremur, Eik, Regin og Reitum. Greiningardeildin birti ný virðismöt fyrir fasteignafélögin í síðustu viku, en þau eru á bilinu 9 til 14 prósentum yfir dagslokagengi hlutabréfa félaganna í gær. 11.10.2017 10:30
Bakkavör á markað í nóvember Miðað við fyrirhugað útboðsgengi gæti virði Bakkavarar numið allt 1,5 milljörðum punda sem jafngildir um 208 milljörðum króna. 11.10.2017 08:00
FME setur smærri fjármálafyrirtækjum stólinn fyrir dyrnar Túlkun Fjármálaeftirlitsins á reglum um kaupaukakerfi þýðir í reynd að fjármálafyrirtæki eiga þess ekki lengur kost að umbuna lykilstarfsfólki með greiðslu arðs af B-hlutabréfum sem tekur mið af afkomu hvers árs. 11.10.2017 07:30