Kristinn Ingi Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Minna flutt inn af flugeldum í takt við minni hagvöxt

578 tonn af flugeldum voru flutt til landsins á síðasta ári og er það heldur minna en árið áður, 2016, þegar 662 tonn voru flutt inn. Er það í takt við minni vöxt hagkerfisins á milli ára, að því er fram kom í kynningu Halldórs Benjamíns Þorbergssonar, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, á hádegisfundi samtakanna með fjölmiðlum í dag.

2,1 milljarðs króna fjármögnun Oculis í höfn

Alþjóðlegir vaxtarsjóðir hafa fjárfest fyrir rúma tvo milljarða króna í lyfjaþróunarfyrirtækinu Oculis. Fyrirtækið hyggst reisa höfuðstöðvar í Sviss en efla um leið starfsemi sína hér á landi.

OZ tapaði 179 milljónum í fyrra

Tæknifyrirtækið OZ tapaði 179 milljónum króna á síðasta ári, eftir því sem fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins.

Sjá meira