Fjárfestingin í kísilveri United Silicon verstu viðskipti ársins Fjárfesting Arion banka og lífeyrissjóða í kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík er verstu viðskipti ársins að mati dómnefndar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. 27.12.2017 07:00
Innkoma Costco viðskipti ársins Koma bandaríska verslunarrisans Costco hingað til lands er viðskipti ársins að mati dómnefndar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Costco er sagt hafa breytt landslaginu í íslenskri verslun og hrist verulega upp í smásölumarkaðinum. 27.12.2017 07:00
Telja Fjarskipti undirverðlögð Hagfræðideild Landsbankans telur að hlutabréf Fjarskipta séu undirverðlögð og ráðleggur fjárfestum að kaupa bréf í félaginu. Samkvæmt nýju verðmati hagfræðideildarinnar, sem Fréttablaðið hefur undir höndum, er gengi hlutabréfa félagsins metið á 75 krónur á hlut sem er ríflega 15 prósent yfir skráðu gengi félagsins eftir lokun markaða í gær. 22.12.2017 09:15
Hyggst gefa út skuldabréf fyrir allt að 30 milljarða Stjórn Almenna leigufélagsins hefur samþykkt að gefa út skuldabréf á markaði fyrir allt að 30 milljarða króna. 20.12.2017 09:00
Mestur tími Samkeppniseftirlitsins fer í samgöngur og ferðamál Samkeppniseftirlitið varði í fyrra hátt í 35 prósentum af ráðstöfunartíma sínum í málefni sem tengjast samgöngu- og ferðamörkuðum. 20.12.2017 08:30
Fasteignafélag í rekstri GAMMA hagnast um 775 milljónir Upphaf fasteignafélag, sem er í eigu fagfjárfestasjóðsins Novus sem rekinn er af GAMMA Capital Management, hagnaðist um 775 milljónir króna í fyrra. Jókst hagnaðurinn verulega frá fyrra ári þegar hann nam um 57 milljónum króna. 15.11.2017 11:00
Félag í eigu Guðmundar í Brim hagnast um 6,7 milljarða Stilla útgerð, í eigu bræðranna Guðmundar og Hjálmars Kristjánssona, hagnaðist um 6,7 milljarða króna í fyrra. Er það mikil aukning frá árinu áður þegar hagnaðurinn nam 239 milljónum króna. 15.11.2017 10:30
Nýir eigendur vilja skoða sölu á hlut í Bláa lóninu Kanadíska orkufyrirtækið Innergex Renewable Energy, sem keypti nýverið Alterra, sem á 53,9 prósenta hlut í HS Orku, hyggst endurskoða eignarhald HS Orku á 30 prósenta hlut fyrirtækisins í Bláa lóninu, að því er fram kemur í fjárfestakynningu stjórnenda Innergex 15.11.2017 08:30
Innlán heimila aukist um 100 milljarða á rúmu ári Innlán íslenskra heimila í bankakerfinu hafa aukist um 9,6 prósent undanfarna tólf mánuði. Á sama tíma hefur eign heimila í hlutabréfasjóðum dregist verulega saman. Greinandi hjá IFS segir heimili hafa einbeitt sér að því að greiða niður skuldir. 15.11.2017 07:30
Ólík lífeyrissparnaðarform oft lögð að jöfnu Meðalkostnaðarhlutfall í lífeyristryggingasamningum umboðsaðila Allianz á Íslandi er tæplega 25 prósent á ári fyrstu fimm ár samningstímans ef samið er til meira en 40 ára. Samanlagður hagnaður var 908 milljónir króna árin 2015 og 2016. 15.11.2017 07:00