Khashoggi og fleiri myrtir og fangelsaðir blaðamenn manneskjur ársins hjá Time Tímaritið Time heiðrar blaðamenn sem sætt hafa kúgun í vali sínu á manneskju ársins 2018. 11.12.2018 13:08
Bráðnun íss á Suðurskautslandinu hraðari en talið var Jöklar á austanverðu Suðurskautslandinu hafa fram að þessu verið taldir stöðugri en vestanmegin. Greining á gervihnattagögnum bendir til þess að þeir hreyfist nú hratt. 11.12.2018 11:03
Fulltrúi mannkynsins kominn út fyrir áhrifasvæði sólarinnar í annað sinn Voyager 2 fetaði í fótspor systufarsins Voyager 1 og komst út fyrir sólvindshvolfið í byrjun nóvember. 11.12.2018 08:55
Leit að fimm bandarískum landgönguliðum við Japan hætt Mennirnir hafa verið lýstir látnir eftir vikulanga leit. 11.12.2018 08:11
Yfir 20 metrar á sekúndu framan af degi Úrkoma fylgir hvassviðrinu suðvestanlands en draga á úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn. 11.12.2018 07:30
Óttast um líf sitt eftir að hafa orðið fyrir taugaeitrinu í Salisbury Maður sem komst í snertingu við Novichok en lifði af segist óttast að vera látinn innan tíu ára. Lítið sé vitað um langtímaáhrif eitursins. 9.12.2018 14:24
Atkvæðagreiðslan um Brexit fer fram samkvæmt áætlun Breskir fjölmiðlar höfðu velt um möguleikanum á að atkvæðagreiðslunni yrði frestað á meðan forsætisráðherrann freistaði þess að ná nýjum samningi við ESB. 9.12.2018 13:45
Þekktasti mannréttindasinni Rússlands látinn Ljúdmíla Alexeyeva barðist gegn meðferð Sovétríkjanna á pólitískum föngum og reyndi að veita rússneskum stjórnvöldum aðhald eftir fall Berlínarmúrsins. 9.12.2018 12:39
Snjó gæti leyst hratt fyrir norðan með hlýindakafla Spáð er allt að tólf til þrettán stiga hita utarlega í Eyjafirði á þriðjudag. 9.12.2018 12:02
Rússneskar samfélagsmiðlasíður kynda undir mótmælum gulu vestanna Twitter-síður sem enduróma skoðanir stjórnvalda í Kreml deila nú vafasömum fréttum um mótmæli gulu vestanna svokölluðu í Frakklandi. 9.12.2018 11:00