Ein ótrúlegasta flautukarfa sögunnar | Myndband Dramatíkin í körfuboltaleik verður líklega ekki meiri en hún var í framhaldsskólaleik í New York um nýliðna helgi. 5.3.2018 23:30
Arnór: Finn að ég var að taka rétta ákvörðun Arnór Atlason talar um ákvörðuna að leggja skóna á hilluna og fer yfir ferilinní ítarlegu viðtali við Vísi. 5.3.2018 16:01
Arnór leggur skóna á hilluna í sumar Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna í sumar eftir gifturíkan feril. Hann tekur í leiðinni við nýju starfi hjá Álaborg. 5.3.2018 14:37
Stuðningsmenn slógust við leikmenn | Myndband Margir stuðningsmanna hollenska liðsins Go Ahead Eagles eru á leiðinni í langt bann og félagið á líka von á harðri refsingu eftir uppákomu helgarinnar. 5.3.2018 13:00
Dauði Astori rannsakaður sem mögulegt manndráp Þær fréttir bárust frá Ítalíu í hádeginu að Davide Astori, fyrirliða Fiorentina, hafi hugsanlega verið ráðinn bani um nýliðna helgi. 5.3.2018 12:39
Varði sjö vítaköst í Meistaradeildinni | Myndband Ótrúlegur leikur markvarðar Skjern, Tibor Ivanisevic, sá til þess að liðið komst áfram í 16-liða úrslit í Meistaradeild Evrópu. 5.3.2018 11:30
Valgerður verður í titilbardaga í Osló Stærsta stund íslenskrar hnefaleikasögu verður í Osló um næstu helgi er Valgerður Guðsteinsdóttir mun berjast um alþjóðlega heimsmeistaratitilinn í léttvigt hjá WBC-hnefaleikasambandinu. 5.3.2018 10:16
Rodgers gæti lent í vandræðum með tengdapabba sinn Leikstjórnandi Green Bay Packers, Aaron Rodgers, er í sambandi með kappaksturskonunni Danicu Patrick. Ekki er víst að tengdapabbi hans leggi blessun sína yfir sambandið strax. 2.3.2018 22:30
Aðeins konur þurfa að boxa með hættulegar höfuðhlífar Hnefaleikakonan Ingibjörg Helga Arnþórsdóttir er mjög ósátt við að eingöngu konur þurfi að nota höfuðhlífar í hnefaleikum þó svo sannað sé að það sé hættulegra en að berjast án hlífar. 2.3.2018 19:30
Flopp aldarinnar | Myndband Við á Vísi höfum séð leikaraskap í körfubolta en þetta myndband toppar allt sem við höfum áður séð. 2.3.2018 17:00