Gunnþóra Gunnarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Nýtt verk Gerði til heiðurs

Nokkrir listvinir Kópavogskirkju hafa ákveðið að efna til styrktartónleika annað kvöld vegna stórviðgerða á hinum steindu gluggum kirkjunnar eftir Gerði Helgadóttur.

Vinna sem leggst vel í mig

Ragnheiður Skúladóttir, sem var ráðin framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins, er ánægð með alla þætti starfsins, meira að segja samskiptin við Fjársýslu ríkisins.

Ripp, Rapp og Rupp í uppáhaldi

Bríet Magnea Snorradóttir segist líklega hafa lesið 900.000 Andrésblöð. Það bara hlýtur að vera því herbergið hennar er stútfullt af myndasögunum góðu. Annars finnst henni mest varið í að leika við vinkonu sína og gæti hugsað sér

Hjarta þjóðarinnar slær á Þingvöllum

Á sýningunni Hjartastaður í Listasafni Reykjanesbæjar í Duushúsum eru Þingvallamyndir úr einkasafni Sverris Kristinssonar.  Þær eru eftir helstu listmálara þjóðarinnar á 20. öld.

Tónleikaútgáfa með leikrænum tilþrifum

Senn kemur að frumsýningu The Phantom of the Opera eftir Andrew Lloyd Webber á sviði Eldborgar í Hörpu. Hún verður á laugardaginn. Valgerður Guðnadóttir fer þar með eitt af lykilhlutverkum.

Ekki sjálfgefið að fagna tvítugsafmæli

Vikublaðið Skessuhorn er að verða tvítugt. Magnús Magnússon, ritstjóri og útgefandi, vill í tilefni þess að farið verði í skráningu og miðlun á myndasafni þess á afmælisárinu.

Það verður að koma ástinni að

Skemmtidagskrá með kveðskap, gamanmálum og hlutaveltu verður á efri hæð Sólons í Bankastræti 7a annað kvöld til ágóða fyrir útgáfu efnis af segulböndum Kvæðamannafélagsins Iðunnar.

Sjá meira