Stund milli stríða en von á ofsaveðri suðaustanlands í kvöld Höfuðborgarbúar fengu ágætan veðurdag í gær eftir talsverð umbrot í veðrinu í vikunni. 10.2.2018 07:00
Þrír í kjöri til vígslubiskups Þrír prestar hlutu flestar tilnefningar í rafrænni könnun. 8.2.2018 11:00
Fyrrverandi samkennarar segja aðför gerða að skólastjóra Þrjár konur sem áður störfuðu í Breiðholtsskóla segja aðför að núverandi skólastjóra hafa áhrif á skólabraginn. Flestir bogni undan því þegar vegið sé að þeim á grimmilegan og órökstuddan hátt. 8.2.2018 07:00
Hrafn má ekki innlima lóð undir blótstaðnum Svonefndur hörgur sem allsherjargoði ásatrúarmanna helgaði við hús Hrafns Gunnlaugssonar er sagður ganga á aðgengi almennings að Laugarnestanga. Hrafn vildi innlima skikann í sína lóð "með tilliti til allra.“ 7.2.2018 08:00
Fálki Ríkarðs seldur í London fyrir 200 þúsund „Verðið var kannski í lægri kantinum en sanngjarnt,“ segir Sean Curtis-Ward, eigandi útskorins fálka eftir Ríkarð Jónsson sem seldur var á uppboði í London í gær. 7.2.2018 06:00
Gróðrarstöð vill ekki skuggavarp og kærir Hveragerðisbæ Í kæru til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála er vitnað til umsagnar um áhrif skuggavarps sem eigendur Borgar fengu frá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins. 5.2.2018 07:00