Garðar Örn Úlfarsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Símtal um barnaníðing náði ekki til yfirmanns

Barnaverndarnefnd Reykjavíkur segir verkferla í skoðun vegna máls starfsmanns sem grunaður er um barnaníð. Kannað sé hvað varð um nafnlausa ábendingu um manninn sem einstaklingur fullyrði að hafa gefið í símtali 2008.

Allir gangi samhentir í takt að stórskipahöfn

Þýska hafnarfyrirtækið Bremenport vill að tryggt sé að hið opinbera standi við skilmála sérleyfis vegna stórskipahafnar í Finnafirði segir fyrrverandi oddviti í Langanesbyggð. Ekki sé rétt að fyrirtækið vilji milljarðaábyrgðir heim

Samið um eftirlitsvélar

Gengið hefur verið frá samningi lögreglunnar, Neyðarlínunnar og Garðabæjar um öryggismyndavélakerfi í bænum.

Hættir við að aftengja ofurhækkun kjararáðs

Laun sveitarstjórnarmanna í Grýtubakkahreppi hækka um 25 prósent og hafa þá hækkað yfir 44 prósent á rúmu ári. Launin eru því nú að fullu tengd við þingfararkaup á ný eftir að þau voru ekki látin fylgja umdeildri hækkun kjararáð.

Fjórðungur fálka hefur lent í skothríð á Íslandi

Fálkinn Ógn sem nú er særður að jafna sig í Húsdýragarðinum er sá nýjasti í langri röð fálka sem orðið hafa fyrir skoti. Ólafur K. Nielsen fuglafræðingur áætlar að einn af hverjum fjórum þessara alfriðuðu fugla fái í sig skot

Húnaþing vildi halda varnarlínu

Ákvörðun landbúnaðarráðuneytisins um að leggja niður varnarlínu vegna sauðfjársjúkdóma sem dregin hefur verið um Blöndu er harðlega gagnrýnd af landbúnaðarráði Húnaþings vestra.

Sjá meira