Bretar vilja framlengt leyfi frá Íslendingum til gullleitar í SS Minden Breska fyrirtækið Advanced Marine Services hefur óskað eftir því að fá framlengingu á leyfi sem fyrirtækið hafði frá Umhverfisstofnun á Íslandi til að rjúfa gat á þýska flutningsaskipinu SS Minden á hafsbotni djúpt undan landinu. 3.5.2018 06:00
Ekki sátt um tillögu Haga Samkeppniseftirlitið telur að Hagar hafi ekki sýnt fram á í nýrri samrunatilkynningu að þar sé leyst úr öllum samkeppnislegum vandamálum sem leiði af samruna Haga við Olís og fasteignafélagið DGV. 30.4.2018 06:00
Risasamruni í Bretlandi Yfirvofandi samruni dagvörukeðjanna Sainsbury's og Asda vekur mikla athygli þar í landi. 30.4.2018 06:00
Hafna stöðvun á Þingvallavegi Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hafnar kröfu Landverndar um stöðvun framkvæmda við Þingvallaveg enda hafi framkvæmdaleyfi ekki verið gefið út. 27.4.2018 06:00
Kaþólikkar mótmæltu við sendiráð Breta á Laufásvegi vegna Alfies Hópur kaþólskra Pólverja á Íslandi efndi til mótmæla í gær við sendiráð Breta á Íslandi vegna framgöngu breskra stjórnvalda í máli drengsins Alfies Evans. 27.4.2018 06:00
Áætlun vegna ljósmæðradeilu Landspítalinn hefur virkjað sérstaka viðbragðsáætlun vegna ljósmæðra sem nú sinna ekki heimaþjónustu við konur og nýbura vegna kjaradeilu við ríkið. 27.4.2018 06:00
Ellilífeyrisþega gert að kosta fornleifauppgröft Hjörleifur Hallgríms á að greiða laun, akstur, dagpeninga, gistingu og fæði fornleifafræðinga sem kanna hvort minjar leynist á byggingarlóð hans á Akureyri. Hjörleifur segist telja það ólög sem leggi slíkan kostnað á herðar ellilífeyrisþega. 13.4.2018 06:00
Ræða send fréttamönnum í „annarlegum tilgangi“ Siggeir Stefánsson, oddviti minnihluta U-listans í sveitarstjórn Langanesbyggðar, segir að á síðustu sveitarstjórnarfundum hafi stórlega verið vegið að U-listanum. 11.4.2018 06:00
Forstjóri norska STEFs hafnar íslenskri frásögn Þáverandi framkvæmdastjóri höfundarréttarsamtakanna STEFs hafði eftir forstjóra systursamtakanna í Noregi að honum kæmi ekki á óvart að komið væri upp lagastuldarmál tengt Rolf Løvland. Norski forstjórinn neitar þeirri frásögn. 7.4.2018 08:30