Viðskipti innlent

Fjársjóðsleyfið rann út í gær

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Rannsóknarskipið Seabed Constructor við Íslandsstrendur.
Rannsóknarskipið Seabed Constructor við Íslandsstrendur. LHG
Starfsleyfi sem Umhverfisstofnun veitti breska fyrirtækinu Advanced Marine Services til að opna flak þýska togarans SS Minden rann út í gær.

Skip frá AMS fór á vettvang í nóvember í fyrra til að opna skipið og ná í skáp sem fyrirtækið telur geyma gull. Fyrir­tækið tilkynnti hins vegar í miðjum í klíðum að hætt væri við aðgerðina vegna veðurs.

Engar tilkynningar um framhald hafa borist Umhverfisstofnun eða Landhelgis­gæslu Íslands. SS Minden liggur á ríflega 2,2 kílómetra dýpi um 120 sjómílur undan Íslandsströndum.
Tengdar fréttir


Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
VIS
2,78
14
395.589
ICESEA
2,5
11
103.520
LEQ
1,83
1
2.084
ORIGO
1,46
6
24.106
SJOVA
1,25
9
86.297

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-1,69
27
34.189
SIMINN
-1,63
16
106.493
FESTI
-0,46
6
187.035
SYN
-0,4
3
4.256
MAREL
-0,24
10
12.700
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.