Fá þyrlur sem enginn vill fljúga í Noregi Super Puma þyrlur sem Landhelgisgæslan fær afhentar um áramótin af leigusala sínum í Noregi eru kallaðar „fljúgandi líkkistur“ vegna mannskæðra slysa sem rakin voru til galla í gírkassa. Verð þyrlanna hefur hrapað en Landhelgisgæslan segir engar þyrlur vera öruggari. 21.6.2018 06:00
Ellefu hundruð til Moskvu í gær Um ellefu hundruð manns flugu í gær frá Keflavíkurflugvelli til Moskvu, væntanlega allir sem einn til að horfa á leik Íslands við Argentínu sem fram fer þar í borginni í dag. 16.6.2018 07:00
Ísgangafélag í Langjökli vill að ríkið og Borgarbyggð kosti bílastæði Into the Glacier sem rekur ísgöng í Langjökli vill að Vegagerðin og Borgarbyggð beri kostnað vegna gerðar bílastæðis við jökulröndina. 15.6.2018 06:00
Vildi stýra afhjúpun en var afþakkaður Upphafskona að söfnun fyrir steini á gröf flökkukonunnar Viggu gömlu segir afleysingaprest ekki hafa átt frumkvæði að söfnuninni líkt og hann gefi í skyn. Presturinn hafi viljað stýra málinu án þess að þess hafi verið óskað. Hann sé velkominn á afhjúpun á laugardaginn. 14.6.2018 06:00
Látinn taka poka sinn rétt fyrir vígsluathöfn Séra Skírni Garðarssyni sárnar að sóknarprestur sem hann hefur leyst af í Vík verði við vígslu legsteins á gröf flökkukonunnar Viggu gömlu. Skírnir átti að þjóna út sumarið í Mýrdal en var óvænt leystur undan þeirri skyldu sinni 13.6.2018 06:00
Eftirlitinu hafa borist kvartanir „Vegna fjölda kvartana um ónæði vegna starfseminnar er óskað svars svo fljótt sem kostur er“ 13.6.2018 06:00
Á háa c-i yfir rútum í bakgarði Íbúar í Eskihlíð eru ósáttir við nýja rútumiðstöð í nágrenninu. Slökkviliðsstjóri hefur áhyggjur af umferð. Ekki hafi verið svarað hvort leyfi þurfi. Framkvæmdastjóri Airport Direct telur svo ekki vera en er óviss. 12.6.2018 07:00
Legsteinn Viggu gömlu tilbúinn fyrir vígsluna Flökkukonan Vigdís Ingvadóttir úr Mýrdal fær loks legstein rúmum sextíu árum eftir andlátið. Steinn verður afhjúpaður við athöfn í Skeiðflatarkirkjugarði á laugardag. Aðalsprautan í málinu vonast eftir góðri aðsókn þótt athöfnin sé í miðjum HM-leik Íslands og Argentínu. 11.6.2018 06:00
Zúistum fækkar um 37 prósent Meðlimum trúfélags zúista á Ísland fækkaði um 37 prósent á tveimur árum. 4.6.2018 06:00