Vesturbæingar þreyttir á ofsaakstri með pitsur „Ég hef oftar en einu sinni lent í því að einn slíkur hafi nærri því flatt mig út,“ segir meðlimur í Facebook-hópi Vesturbæinga sem eru ósáttir við hraðakstur sendla frá Domino's. Fulltrúi Domino's segir sendla eiga að virða 30.5.2018 06:00
Fagna tólf ára samningi við Grænlendinga The Atlantic Salmon Federation og Verndarsjóður villtra laxastofna hafa náð samningum við sjómenn á Grænlandi og í Færeyjum. 30.5.2018 06:00
Hlynur stendur í vegi fyrir nýrri skólplögn Íbúar við Miðstræti þurfa að ráðast í dýrar framkvæmdir þar sem þeir fá ekki heimild nágranna til að láta laga bilaða skólplögn sem liggur í gegnum lóð þeirra. Nágranni segir hundrað ára hlyn í hættu og ótækt sé að skerða ræturnar. 29.5.2018 06:00
Nýstúdentar með nýlendu í Mexíkó Nýstúdentar fimm framhaldsskóla fagna útskrift sinni í sama strandbænum í Mexíkó. 29.5.2018 06:00
Bændur vildu kynna fólki náttúru Mývatns Bændur við Geiteyjarströnd vildu bjóða farþegasiglingar á Mývatni á rafmagnsbáti en fá ekki eftir úrskurð í tveggja ára kærumáli. Ástæðan er verndun fuglalífs og ágangur ferðamanna. Vildu leyfa fólki að kynnast vatninu af ábyrgð. 28.5.2018 08:39
Stórfé í góðgerðarstarf eftir mótorhjólamessu Ánægja með samkennd í mótorhjólamessu í Digraneskirkju. Séra Bára Friðriksdóttir segir nær 700.000 krónur hafa safnast til góðgerðarmála. Félagar úr fjandvinaklúbbunum Hells Angels og Outlaws meðal þeirra sem mættu til kirkju. 24.5.2018 06:00
Stórar ákvarðanir bíða hreppsnefndar Varaoddvitinn í Árneshreppi þar sem hart er deilt um fyrirhugaða Hvalárvirkjun segir þá sem skráð hafa lögheimili sitt í hreppinn að undanförnu hljóta að hafa gert það til að taka þátt í sveitarstjórnarkosningunum. Hann viti þó ekki hvað þetta fólk ætli sér að kjósa. 18.5.2018 06:00
Launin hækka í vinnuskólanum Öll tímalaun í Vinnuskóla Skagafjarðar hafa verið hækkuð um 120 krónur. 17.5.2018 06:00
Klöguhnappur TR er löglegur Ábendingahnappur á heimasíðu Tryggingastofnunar ríkisins sem hægt er að nota til að senda inn nafnlausar ábendingar um meint brot einstaklinga samrýmist lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. 17.5.2018 06:00
Vísindamenn líkja eftir loftslagsbreytingum á hálendi Íslands Ólafur S. Andrésson, prófessor í erfðafræði við Háskóla Íslands, hyggst rannsaka áhrif fyrirsjáanlegra loftslagsbreytinga með því að líkja eftir þeim með sérhönnuðum búrum sunnan Löðmundarvatns á Landmannaafrétti. 16.5.2018 06:00