Textahöfundur

Elín Albertsdóttir

Elín skrifar í Fólk og sérblöð í Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Viltu finna sólina í vetur?

Nú þegar einn lengsti mánuður ársins er genginn í garð eru væntanlega margir sem sakna hlýju, birtu og sólar. Vetrarfrí styttir biðina til sumarsins og það eru allmargir staðir að velja um.

Heiðra minningu Ettu James

Þrír ungir söngvarar hafa tekið sig saman og ætla að flytja lög Ettu James í Hard Rock á fimmtudag. Tónleikana halda þau til heiðurs söngkonunni en öll hafa miklar mætur á þessari flottu söngkonu.

Nýjung í líkamsræktinni vekur áhuga

Nýtt æði í líkamsrækt hefur gripið um sig í Bandaríkjunum, Hollandi og Svíþjóð. Í Svíþjóð kalla þeir þetta Swiftr og byggir á appi sem gerir fólki kleift að fara á milli alls kyns líkamsræktarstöðva.

Húðflúr er list líkamans

Svala Björgvins söngkona er með fallega skreyttan líkama. Hún velur húðflúr gaumgæfilega. Svala er flutt heim til Íslands og hefur nóg að gera, er meðal annars að gefa út nýtt lag og myndband.

Hleypur í höfuðborgum Norðurlanda

Hrannar Björn Arnarsson, framkvæmdastjóri þingflokks jafnaðarmanna í Norðurlandaráði, þarf oft að sækja fundi á Norðurlöndunum og grípur þá tækifærið og kynnir sér borgirnar með því að hlaupa um þær.

Berg­þór hefur aldrei verið í betra formi

Berg­þór Páls­son söngvari fékk á­kveðna upp­ljómun þegar hann tók þátt í Dancing with the stars á Stöð 2 í vetur. Hann missti 13 kíló sem varð til þess að hann á­kvað að taka sig í gegn, bæði and­lega og líkam­lega.

Flókin æska leiddi hana á vit ævintýra

Snædís Xyza Mae Ocampo matreiðslumaður er einn af liðsmönnum kokkalandsliðsins. Hún er fædd á Filippseyjum en kom ung til Íslands þar sem hún þvældist á milli fósturheimila fyrstu árin. Snædís á óvenjulegt líf þótt ung sé.

Ofþyngd er ógn við heilsuna

Ólafur Arnarson hefur öðlast nýtt líf eftir að hafa misst 53 kíló. Hann segist hafa verið allt of þungur og lengi barist við ofþyngd. Lífsgæðin hafa batnað stórlega eftir að hann fór í magaermaraðgerð á síðasta ári.

Ariana nýtur lífsins á ný

Söngkonan Ariana Grande er komin á fullt aftur eftir að hafa dregið úr tónleikahaldi í kjölfar hryðjuverkaárásar í Manchester í fyrra. Þar féllu 23 ungmenni sem hlýddu á söngkonuna á risatónleikum.

Allt getur verið fyndið í réttu samhengi

Steindór Grétar Jónsson vann sem sérfræðingur í fjármálaráðuneytinu þegar hann ákvað að söðla um og flytja til Berlínar þar sem hann kemur fram á grínklúbbnum Comedy Café Berlin með alþjóðlegum hópi grínista.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.