Textahöfundur

Elín Albertsdóttir

Elín skrifar í Fólk og sérblöð í Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Jólabarn allt árið

Elín Marta Ásgeirsdóttir er eitt mesta jólabarn á Íslandi. Hún hlustar á jólatónlist í marga mánuði og telur niður dagana til jóla. Það var auðvitað hún sem stofnaði Facebook-hópinn Jólabörn.

Kulnun í starfi er flókið og alvarlegt fyrirbæri

Mikið hefur verið rætt um kulnun í starfi á undanförnum mánuðum hér á landi. Að sögn Lindu Báru Lýðsdóttur, sálfræðings og sviðsstjóra hjá VIRK, þarf þó margt að koma til svo að fólk endi með alvarleg einkenni kulnunar.

Rödd heillar kynslóðar

Greta Thunberg er ötull baráttumaður fyrir aðgerðum gegn loftslagsbreytingum. Hún krefst þess að þjóðir heims vinni að því að draga úr losun í takt við loftslagssáttmála sem gerður var í París.

Systkinin losuðu sig við 80 kíló samtals

Systkinin Hilmar Kári Hallbjörnsson tölvunarfræðingur og Guðlaug Emma Hallbjörnsdóttir kennari hafa náð ótrúlegum árangri í baráttunni við aukakílóin. Samanlagt hafa þau losað sig við 80 kíló sem er samsvarandi þyngd föður þeirra, Hallbjörns Sævars.

Finnur fljótt hvort stemmingin sé góð

Sólmundur Hólm, eða Sóli eins og hann er betur þekktur, hefur lengi tekið að sér að skemmta fólki í veislum, bæði sem veislustjóri og skemmtikraftur. Núna hefur hann dregið úr veislustjórn en skemmtunin heldur áfram.

Átakanlegt að sjá alla þessa hrikalegu fátækt

Gunnhildur Gunnarsdóttir starfaði hjá ferðaþjónustufyrirtæki hér auk þess sem hún er fararstjóri erlendis hjá Vita. Hún stóð á ákveðnum krossgötum, ákvað að láta gott af sér leiða og fór til Þórunnar Helgadóttur í Kenía.

Gerði áhugamálið að starfi sínu

Eygló Harðardóttir, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, söðlaði heldur betur um í janúar og hóf matreiðslunám á Hótel Sögu undir handleiðslu Ólafs Helga Kristjánssonar yfirmatreiðslumanns.

Alltaf með annan fótinn í Metropolitan

Dísella Lárusdóttir er nýkomin heim frá New York þar sem hún söng hlutverk Serviliu í óperunni La Clemenza di Tito eftir Mozart í Metropolitan-óperunni. Þar hefur Dísella sungið undanfarin ár með reglulegu millibili.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.